Ingirafn Steinarsson – Hólmi / Elevation

Ný sýning í galleríi Vesturveggur í bistrói Skaftfells. Opið daglega frá kl. 15:00. „Teikningarnar bera vísun í tilraun mannskepnunar til að skilja og skýra upplifun sína og það þekkingakerfi sem af hlýst. Andartaksaugnablik,…

Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ÁLAG

09.11.2019 — 05.01.2020 Opnun: Laugardaginn 9. nóvember 2019, kl. 16:00-18:00 Leiðsögn með listamanninum sunnudaginn 10. nóvember, kl. 14:00-15:00 Sýningin Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ÁLAG er hluti af stefnu Skaftfells að sýna…

Ioana Popovici – Henda, rotna, ryðga

Vesturveggur gallerí, Skaftfell Bistró, 26. okt – 14. nóv 2019. Opnunartími: daglega frá 15:00 til 22:00, eða þar til bistróið lokar. Ioana Popovici er danshöfundur, flytjandi og hlutleikhúsleikari frá Rúmeníu,…

Jin Jing & Liu Yuanyuan

When The Boat Is Sailing Into Island I Know No More Than What I Know Now. Jin Jing (CN) og Liu Yuanyuan (CN) verða með pop-up sýningu í Herðubreið fimmtudaginn…

Hazard Zone – Ferðast á milli laga

Þriðjudaginn 10. september kl. 20:00-21:00, bíósalur Herðubreiðar Zdenka Brungot Svíteková mun ásamt danshópnum sínum, sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofu Skaftfells, sýna dansgjörning sem þau eru að þróa í…

Zdenka Brungot Svíteková – Ferðast á milli laga

Danssmiðja og líkamsvinna „Eðli okkar er eins og landslag, sífellt að ummyndast um leið og það leitast eftir samfellu og endingu.“ Bonnie Bainbridge Cohen Zdenka Brungot Svíteková (NO/SK) er gestalistakona…

Cheryl Donegan & Dieter Roth

Opnun: 17 júní 2019, kl. 17:00-19:00 í sýningarsal SkaftfellsOpið Þri-Sun, kl. 12:00-18:00 Verk listamannanna Cheryl Donegan og Dieters Roth verða til sýnis í sýningarsal Skaftfells en með sýningunni er velt fyrir…

Alessa Brossmer / Morten Modin

Alessa Brossmer (DE) og Morten Modin (DK) verða með pop-up sýningu í Herðubreið föstudaginn 24. maí, kl. 16:00-18:30, þar sem þau munu sýna afrakstur eftir tveggja mánaða dvöl í gestavinnustofu…

Alessa Brossmer – Glow In The Dark

Þýska listakonan Alessa Brossmer er gestalistakona Skaftfells í apríl og maí. Þriðjudaginn 16. apríl kl. 21:00-23:00 opnar hún húsið og vinnustofu sín, í Nielsenhús (Hafnargata 14). Verkið GlowInTheDark verður til sýnis…

Safnarar / 06. apríl – 02. júni 2019

Sýningarsalur Skaftfells, 7. apríl – 2. júní, 2019 Sýning á undursamlega óvenjulegum og fjölbreyttum söfnum fengin að láni frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum. Opnun 6. apríl, kl. 16:00-18:00. Allir…

Åse Eg Jørgensen – Kompendium

Gallerí Vesturveggur í Bistrói Skaftfells,  27. mars – 12. júní, 2019. Åse Eg Jørgensen (fædd 1958) er dönsk listakona og grafískur hönnuður sem búsett er í Kaupmannahöfn. Hún hefur verið…

Printing Matter – Sýning #4

Laugardaginn 23. mars, kl. 16:00-18:00, í Tækniminjasafni Austurlands, Seyðisfirði. Amy Uyeda (CA), Apolline Fjara (FR), Eva Bjarnadóttir (IS), Labhaoise Ni Shuilleabhain (IE), Mary Buckland (CA), Olga Adele (LV), Shanice Tasias…

Sidsel Carré: Åndedrættet – Andardrátturinn

Fimmtudaginn 21. mars, kl. 19:00 – 22:00, kaffishúsið/gallerí í Herðubreið Sidsel Carré (DK) mun sýna ný málverk og verk í vinnslu sem hún hefur unnið að við vinnustofudvöl sína í…

Marta Hryniuk: listamannaspjall & WET kvikmyndasýning

Fimmtudaginn 21. mars, kl. 20:00-22:00 í bíósal Herðubreiðar Viðburðurinn er skipulagður af Mörtu Hryniuk ásamt WET – samvinnuhópur listamanna, staðsettur í Rotterdam, sem vinnur með vídeó og kvikmyndir (Anna Łuczak,…

Korkimon – Semi-erect and non-threatening

Mánudaginn 25. febrúar, kl. 19:30 – 21:00, Herðubreið. Sýning stenður til 27. febrúar og er opin daglega kl. 10:00 – 18:00. Korkimon – Melkorka Katrín Ingibjargardóttir (IS) – hefur dvalið…

Skapandi upplestur með Atlas Ódysseifs

Mánudaginn 25. febrúar kl. 19:30-21:00, Herðubreið.  Boðið verður upp á skapandi upplestur listamannanna Kęstutis Montvidas (LT) og Jūra Bardauskaité (LT) sem unnu nýverið saman að verkefninu Atlas Ódysseifs og er innblásið af…

Safnarar – Vorsýning Skaftfells 2019

Með vorsýningu Skaftfells 2019, Safnarar, er hugmyndin að fá að láni alls kyns söfn frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum og sýna þau í sýningarsalnum. Allt frá eldspýtustokkum og frímerkjum…

Lisa Stybor – Flæði tímans

Lisa M. Stybor (DE), og Lísa Leónharðsdóttir (IS) / Anna Raabe (DE) / Max Richter (DE) Opin vinnustofa föstudaginn 22. febrúar, kl. 17:00-20:00, 3. hæð Skaftfells, Austurvegi 42. Einn af…

Ultima Thule

Atlas Ódysseifs – Kęstutis Montvidas (LT) og Jūra Bardauskaité (LT) Hólminn í lóni Fjarðarár, 15. og 16. febrúar 2019, milli kl. 18:00 og 22:00 Atlas Ódysseifs er heitið á samstarfi…

Foss Editions á Vesturveggnum

24. janúar – 24. mars 2019 Seyðfirska útgáfan FOSS einblínir á fjölfeldi, prentuð og ekki prentuð, í takmörkuðu upplagi eftir alþjóðlega listamenn. FOSS er staðsett á Seyðisfirði og rekið af…

Ritsmiðja – Skapandi skrif #2

Vegna fjölda áskoranna hefur verið ákveðið að endurtaka ritsmiðjuna Skapandi skrif undir handleiðslu Nönnu Vibe Spejlborg Juelsbo, rithöfund, blaðamann og ritstjóra, en smiðjan er haldin í samstarfi við Skaftfell.   Nanna…

Hvít sól

Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum við þær öfgar að sólin…