Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

26. nóvember 2022 – 29. janúar 2023 Skaftfell sýningarsal, Austurvegur 42, Seyðisfjörður Opnun: 26. nóvember, 2022, kl. 16:00 – 18:00 Opnunartími: Þriðjudaga til sunnudaga kl.17:00 – 22:00, lokað mánudaga Rúmlega 20…

Bernd Koberling, Haust – Loðmundarfjörður

23. september – 31. desember 2022, Skaftfell Bistró BERND KOBERLING Haust | Autumn – Loðmundarfjördur The Painterly Self Nú til sýnis í bistrói er uppsetningu á vatnslitamyndum eftir hinn virta…

Rikke Luther – On Moving Ground

17. september – 20. nóvember 2022 í sýningarsal Skaftfells Opnun: 17. september, 16:00-18:00 í Skaftfelli, og 18:00-19:30 í Herðubíó (kvikmyndasýning) Leiðsögn með listamanninum: 18. september kl 14:00. Allir viðburðir eru…

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð í stúdíóinu þar sem skrautlegir…

Sýning og listamannaspjall með Rachel Simmons

Sunnudaginn 7. ágúst kl. 16:30, Herðubreið Skaftfell býður Rachel Simmons gestalistamann ágústmánaðar hjartanlega velkomna! Rachel mun opna sýningu á verki sínu FLOCK í gallery Herðubreiðar og halda kynningu á verkum sínum…

Bókalestur með A. Kendra Greene

Laugardaginn 16. júlí 2022, kl. 16:00. Roth Hornið, Skaftfell Bistró Skaftfell býður þér að hitta A. Kendra Greene, rithöfund, listamann og höfund af The Museum of Whales You Will Never See: And…

Andreas Senoner – Verk á pappír

Föstudaginn 29. apríl kl. 17:00-20:00 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á pop-up sýningu með nýjum verkum á pappír eftir myndlistarmanninn Andreas Senoner. Léttar veitingar verða í boði og mun listamaðurinn…

Garðar Bachmann Þórðarson á Vesturvegg

1. april – 12. júní 2022, Vesturveggur Sýningin er opin á sama tíma og bistróið: Mán-fös kl. 12-22, lau-sun kl. 17-22.   Garðar Bachmann Þórðarson er fæddur og uppalinn á…

Dæja Hansdóttir á Vesturvegg

28. janúar – 30. mars 2022 á Vesturvegg, Skaftfell Bistró Opnunartími: Mán/fim/fös 12:00-14:00 og 17:00-22:00; þri/mið 12:00-22:00; lau/sun 17:00-22:00 Dæja Hansdóttir (f. 1991 Reykjavík) býr og starfar á Seyðisfirði en…