Sýningar

Air Conditions

Skaftfell listamiðstöð kynnir með ánægju samsýninguna Air ConditionsListamenn: Anna Eglite, Inger Wold Lund, Jenny Berger Myhre, Mariana Murcia, Oceanfloor Group, Signe Lidén, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson og William Kudahl Boðið er…

Örn Alexander Ámundason  | Titill á sýningu

Titill á sýninguÖrn Alexander Ámundason5. október – 2. nóvember Leiðsagnir með listamanninum verða dagana 25. – 27. október. Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar. Þessi sýning er ekki með neina fagurfræði,…

Vesturveggur: Hanna Christel Sigurkarlsdóttir

Verið velkomin á opnun nýrrar sýningar á Vesturvegg Skaftfell bistró föstudaginn næstkomandi klukkan 16.00. UtanyfirHanna Christel SigurkarlsdóttirVesturveggur Skaftfell bistró18. október kl 16.00 Hanna Christel Sigurkarlsdóttir býr og starfar á Seyðisfirði…

Linus Lohmann

Á Vesturvegg Skaftfells bístrós eru nú til sýnis verk Linus Lohmanns fram í miðjan október. Sýning Linusar Lohmann á vesturveggnum samanstendur af fjórum myndum sem unnar eru með tilraunastarfsemi og…

Sjávarblámi: Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson

21. júní – 27. septemberBryndís Snæbjörnsdóttir & Mark WilsonSýningarstjóri Æsa Sigurjónsdóttir. Opnun 21. júní kl. 16:00 Hvaða hvalir koma til íslands á sumrin?Hvernig birtist virðing mannsins fyrir hvalnum í sögu…

Jessica Auer: Heiðin

15.4.2024 — 8.6.2024 Opnun: Laugardaginn 13. apríl, kl.16.00 – 18.00 Sýningin samanstendur af nýlegum ljósmyndum og vídeóverkum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer sem búsett er á Seyðisfirði. „Heiðin“ er yfirstandandi…

Er ekki lengur | No Longer | لَمْ تَعُدْ

Er ekki lengur | No Longer | لَمْ تَعُدْ Nermine El Ansari 30. nóvember – 17. desember, 2023 Hin franskfædda, egypska listakona El Ansari yfirgaf heimili sitt í Kaíró í kjölfar arabíska vorsins…

ÉG ELSKA ÞIG ÁSTIN MÍN

Heyr, heyr. Það kunngerist hér með að Bryndís Ragnarsdóttir mun verða á fleiri en einum stað á einum og sama tímanum. “Hvernig er það hægt?” spyrjið þið ykkur. Jú. Svarið…

Bernd Koberling, Björn Roth, Dieter Roth

Bernd Koberling – Loðmundarfjörður – Haust Björn Roth Dieter Roth – Surtseyjarmyndir Sýningarsalur Skaftfells var formlega opnaður og tekinn í notkun 19. júní. Sýningar á öðrum stöðum: Seyðisfjarðarskóli – júní…

Sýning fyrir allt

Samsýning, um 70 listamenn áttu verk á sýningunni Ljósm: Magnús Reynir