Yfirstandandi sýningar

Air Conditions

Skaftfell listamiðstöð kynnir með ánægju samsýninguna Air ConditionsListamenn: Anna Eglite, Inger Wold Lund, Jenny Berger Myhre, Mariana Murcia, Oceanfloor Group, Signe Lidén, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson og William Kudahl Boðið er…

Vesturveggur: Zuhaitz Akizu – Skrítið Skraut

Zuhaitz Akizu: Skrítið Skraut Verkin á sýningunni Skrítið Skraut eru úr persónulegu safni Zuhaitz Akizu. Zuhaitz safnar, umbreytir og setur saman hluti og efnivið sem hann heillast af. Stundum taka…

Sjávarblámi: Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson

21. júní – 27. septemberBryndís Snæbjörnsdóttir & Mark WilsonSýningarstjóri Æsa Sigurjónsdóttir. Opnun 21. júní kl. 16:00 Hvaða hvalir koma til íslands á sumrin?Hvernig birtist virðing mannsins fyrir hvalnum í sögu…