Bókabúðin-verkefnarými

Laugardagskvöld með Tromsø Dollsz Arkestra

Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í  Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum þykjustu-hugsanaflutnings hávaðaspuna. Nafnið er samblanda…

Opnar vinnustofur

Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione Spriggs hefja leikinn í Bókabúðinni-verkefnarými…

Dagar myrkurs – Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla sýnir verk nemenda sem þau unnu m.a. í tengslum við þema List án landamæra; list fyrir skynfærin. Nemendur unnu með snertingu, áferð, litablöndun, hlustun og hljóm í tengslum…

One is On

Verk Unnar Andreu fjalla á mismunandi hátt um hverfandi dýpri tengsl milli manna á tímum vaxandi narsisma eða sjálfsdýrkunar. Verkin minna okkur á að narsisismi er form af persónuleikaröskun, sem fellst…

never mine

Í sýningunni never mine breytir Miriam Jonas Bókabúðinni-verkefnarými í sögu sem á ekki að lesa heldur stíga inn í: heimsókn í ímyndaða námu, afdrep og tilraunastofu hliðarsjálfs hennar. Frásögnin er knúin áfram af áhrifum staðarhátta…

Tómtómrúm: hljóðsmiðja með Héctor Rey

Hvert rými býr yfir sínu eigin hljómkerfi og hefur marga mismunandi eiginleika: hljóðheimur hvers rýmis er afmarkaður; það býr yfir eigin tíðni sem hefur áhrif á hljóðin sem sköpuð eru…

Visible side when installed

Portúgalski listamaðurinn Vasco Costa og þýsk-austuríski listamaðurinn Wolfgang Obermair hafa unnið að samstarfsverkefnum síðan 2011. Sameiginlega kanna þeir leifar og áhrif á tilteknum menningar-, efnahags- og pólitískum svæðum. Með því…

Í vinnslu

Gestalistamennirnir Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildur Ingadóttir ljúka dvöl sinni með kynningu á verkum í vinnslu í Bókabúðinni-verkefnarými sunnudaginn 26. júní frá kl. 12:00-18:00. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á…

Skuggaverk – stuttmyndir um ljós og myrkur

Í ágúst og desember dvelja London Fieldworks sem gestalistamenn í Skaftfelli. Á þessu tveggja mánaða tímabili munu þau búa til stuttmyndir um ljós og myrkur í þeim tilgangi að bera…

Ljósamálverk

Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert…

Lifeforce, A Soliloquy and 6 Poems

Like a steady moving creek, life passes patiently with or without us. Lifeforce juxtaposes an out of focus image of a large boulder violently battered by cresting waves with fragmented…

Interzone

Interzone, eða yfirráðasvæði, eru sundurlaus og svipuð, tengd hvert við annað með myndum og orkuflæðinu frá landslags myndskeiði. Interzones or territories, disparate and similar, connected to each other by conducting…

Suspending plains

Verið hjartanlega velkomin að upplifa listrænar tilraunir, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 20:00-22:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í umhverfinu. Hún notar hendur sínar…

Litróf: skínandi og endurspeglandi

Í verkum sínum einbeitir hollenska listakonan Lola Bezemer sér að upplifuninni á litum og ljósi í rýmum innanhúss. Við komu sína til Íslands tók hún með sér ógrynni af lituðum…

Tár Zeusar og miðils gjörningur

Sænska myndlistar- og kvikmyndagerðarkonan Linda Persson dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum Skaftfells í annað sinn. Throughout my practice language has played a central role. What interests me in language is…

Hérna

  Óhætt er að segja að hið séríslenska hikorð „hérna“ hjálpi manni að finna aftur þráðinn þegar maður tapar honum stundarkorn í samtali og frásögn. Sænska listakonan Victoria Brännström opnar…

Þögull göngutúr – jurtasafn

Komið með í þögulan göngutúr! Laugardaginn 3. okt kl. 11:00 og15:00, hefst við Bókabúðina-verkefnarými. Í þögulum göngutúr söfnum við síðustu plöntum haustsins á Seyðisfirði til að búa til tilraunakennt jurtasafn.…

Local/Focal/Fluctuant

Föstudaginn 25. sept, kl. 19:30 – 22.00 Bókabúðin-verkefnarými Seyðisfjörður býr yfir alþjóðlegri tengingu við umheiminn. Gríska listateymið Campus Novel rannsakar þennan hafnarbæ á Austurlandi í samhengi við almenna ímynd um…

Seyðisfjörður Suite

Aðeins eina kvöldstund ! Opnun þriðjudaginn 16. sept from 18-20 í Bókabúðinni-verkefnarými Seyðisfjörður Suite er sería með níu myndum teiknaðar með blýi, silfri og krít á vindpappa. Verkin urðu til…

Stigi

Fimmtudaginn 13. ágúst munu sænsku systurnar Gerd Aurell, myndlistarmaður, og Karin Aurell, tónskáld, flytja sjón- og hljóðrænna samstarfsverkefnið Stigi í Bókabúðinni verkefnarými. Allir velkomnir! Systurnar hafa undanfarin ár unnið með…

denatured, 26-28 júní

Í Bókabúðinni-verkefnarými 26-28 júní, 2015 Í tengslum við 120 ára afmælishöld Seyðisfjarðarkaupstaðar mun breski gestalistamaðurinn David Edward Allen sýna nýleg verk í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýning opnar föstudaginn 26. júní kl. 17:00,…

The Spaghetti Incident

3. – 5. júlí 18:00-21:00 í Bókabúðinni-verkefnarými Sýningin The Spaghetti Incident er einnar rásar myndbands innsetning sem er unnin úr frá aðferðum átakamálverksins (e. action painting) og plötukápu Guns N’…

Islandia en Islandia

19.-22. ágúst í Bókabúðinni-verkefnarými Verkefnið Islandia en Islandia miðar að því að skapa samtal við listamenn búsetta á Seyðisfirði og ræða hugmyndina um smærri vinnustofur. Listamönnum verður boðið upp á örlistamannadvöl Bókabúðinni, eða við…

Island Iceland Offshore Project

Bókabúðin-verkefnarými Opnun miðvikudaginn 26. ágúst kl. 17:00 Við, fimmtán manna hópur listamanna, hönnuða, rithöfunda og tónlistamanna, vorum svo lánsöm að fá að dvelja tímabundið yfir rigningasumarið í Nielsenshúsi á Seyðisfirði.…

Sagas

Saturday night May 30th. at 21:00 current artist-in-residence at Skaftfell Francesco Bertelé will present the video performance Sagas connected to his current project and exhibition at the Bookshop – projectspace;…

Konungur norðursins

Í ár unnu nemendur í 2.-7. bekk í Seyðisfjarðarskóla með þema hátíðarinnar List án landamæra á Austurlandi “hreindýr”. Þau fengu til sín Ólaf Örn Pétursson hreindýraleiðsögumann sem upplýsti þau um…

Listamannaspjall #22

Fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Bókabúðinni – verkefnarými. Gestalistamennirnir David Edward Allen (GB/DE), Francesco Bertelé (I), Halina Kleim (DE), Reza Rezai (CAN) kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli sem…

Guha

Opnun fimmtudaginn 28. maí 2015 kl. 18:30 í Bókabúðinni – verkefnarými Einnig opið föstudaginn 29. maí 16:30-20:00. “Bulging with silence nature’s things are; they stand in front of us as…

(MAL)FUNCTION

Verið velkomin á sýningu Jukka Hautamäk og Minna Pöllänen í Bókabúðinni-verkefnarými þriðjudaginn 16. desember kl. 17:00. Jukka Hautamäk heldur tónleika kl. 18 á opnunardaginn. Einnig mun Minna Pöllänen vera með…

Húfur frá New Yok

Vetrarhúfur gerðar með hefðbundnum aðferðum. Opnun laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00. Opið daglega til 29. nóvember kl. 14:00-18:00. Hönnunarfyrirtækið New Yok hefur tímabundið flutt starfsemi sína í Bókabúðina-verkefnarými í hjarta Seyðisfjarðar.…

Myrkrasýning

Nemendur úr myndmenntarvali, 6. – 9. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast hrollvekju . Sýningin er hluti af Afturgöngunni og Dögum myrkurs.

Listamannaspjall #16

Föstudaginn 4. apríl kl. 14:00 Nýkomnir gestalistamenn Skaftfells Karlotta Blöndal (IS) og Jens Strandberg (SE) munu halda listamannaspjall fyrir áhugasama. Verið velkomin í Bókabúðina. Jens Strandberg Karlotta J. Blöndal

23:58 – Just a little time

Marie decided to take one year of her time to spent it in Iceland. Time to share with people while exploring an unknown world. Time is money. Time is precious.…

Disney, Latibær og Leikfangasaga

  Daníel Björnsson, undir handleiðslu Elvars Más Kjartanssonar hljóðlistamanns, sýnir fjölbreyttar teikningar sem hann vann veturinn 2013-2014. Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List án landamæra.

Point of View

Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 30. maí kl. 21:00 Í lok maí munu Katrín Agnes Klar og Lukas Kindermann sýna verk sem fjalla um hreyfingu í myndfleti. Þau skoða hreyfingu innan myndarinnar,…

„don´t let the sun go down on your grievances“

Tveggja daga sýning í Bókabúðinni – verkefnarými Opnar föstudaginn 24. jan, kl. 16:00 Einnig opið laugardaginn 25. jan frá 14:00-17:00 Matthias Ruthenberg (f. 1984, Berlín) býr og starfar í Bremen,…

Screen

14. des 2013 – 5. jan 2014 Daglega frá kl. 16 til miðnættis  Screen er staðbundin og tímatengd innsetning samsett úr ljósum, kristölum, munum og hægsnúandi móturum. Í framsetningunni er…

They come out at night

Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengist ljósi, myrkri og skuggaleik í Bókabúð – verkefnarými.

Entrance

Myndbandsverkið „Entrance” eftir þýsku listakonuna Önnu Anders var tekið upp á Seyðisfirði vorið 2012 og tóku fjölmargir íbúar þátt við gerð þess. Verkið verður sýnt helgina 15.-17. nóvember. „Entrance“ samanstendur…

Found

13.09.13-17.09.13 Bókabúðin-verkefnarými Verkið Found eftir Paulu Prats er myndröð sem byggist upp á myndum sem eru tvær myndir í einni; skyndimyndir frá sjöunda áratugnum sem fundust á flóamarkaði í Kanada,…

Seyðisfjarðar ábreiða

Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 21:00 Í Bókabúðinmi-verkefnarými verður boðið upp á sjónræn framsetning á mælanlegum gögnum úr umhverfinu; veður, ljós, vind og fleira, sem Michal Kindernay (CZ) hefur safnað á…

FÖLBLÁR PUNKTUR


Föstudaginn 26. júlí kl. 17:00 í Bókabúð-verkefnarými. Ragnheiður Gestsdóttir og Curver Thoroddsen hafa dvalið í vinnustofum Skaftfells í júlí. Sýningin 
Fölblár punktur er samstarfsverkefni þeirra og til sýnis verður afrakstur vinnu…

The painthing in painting at the magic moment

Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 21. júní kl. 17:00 Opið laugardaginn 22. júní frá kl.11: – 15:00                     Fyrrum gestalistamaður Skaftfells Karin Reichmuth…

Sumarsýning

Verið velkomin á sumarsýning nemenda úr myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla, 7. -10. bekk, þriðjudaginn 4. júní kl. 19:00-20:00.

Record your Memory at the Bookshop

Þriðjudag og miðvikudag, 28.-29. maí Bókabúðin verður opin frá kl. 10:00-17:00. Finissage miðvikudag 16:00-17:00. Núverandi gestalistamenn Skaftfells, Ásdís Sif Gunnarsdóttir (IS), Manfred Hubmann (AT), and Yann Leguay (F), munu halda…

ABOUT

Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé…

The Shades of Blue

Myndbandsverkið „The Shades of Blue“ eftir Mariko Takahashi verður sýnt laugardaginn 5. janúar í Bókabúðinni – verkefnarými, frá kl. 16-20. „I am interested in the sense of being out of…

ONTOLOGICAL MEDIATION

Laugardaginn 24. nóvember Kl. 15:00 Bókabúð-verkefnarými Linda Persson hefur gestalistamaður Skaftfells í október og nóvember, hún mun ljúka dvöl sinni á Seyðisfirði með því að sýna gjörninga í Bókabúðinni-verkefnarými. …

NÆTURLITIR

Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast litum og myrkri. Hluti af Afturgöngunni 9. nóvember.

TWIN CITY: opin vinnustofa og listmannaspjall #10

Í Bókabúðinni – verkefnarými munu gestalistamenn Skaftfells í september, Asle Lauvland Pettersen og Ditte Knus Tønnesen, vinna að verkefninu Twin City. Opin vinnustofa: – miðvikudag til laugardag, 19. – 22. sept,…

ENDURFÆÐING SVARTA EINHYRNINGSINS

10. – 17. ágúst 2012 Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Þann 26. febrúar 2012 fór Svarti einhyrningurinn fram af Bjólfsbakka. Föstudaginn 10. ágúst er ætlunin að ná Einhyrningum aftur upp af hafnarbotni…

ALKEMISTI: SKÍTAGULL

23. júlí – 8. ágúst Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Seyðisfjarðar arkíf – sjálfbærni og samfélag Listamannahópurinn Skæri Steinn Blað stendur fyrir tveggja vikna dagskrá í Bókabúðinni – verkefnarými. Fyrri vikan…

ART BOOK ORCHESTRA

Tónlistargjörningur föstudaginn 6. júlí kl. 18:00 í Bókabúð-verkefnarými Tónlistargjörningurinn ART BOOK ORCHESTRA samanstendur af bókverkunum ‘Affected as only a human being can Be’, sem eru 10 talsins, og inniheldur hvert…

COVERED

17.06.-27.06. Anna Anders hefur unnið með myndbandsmiðilinn síðan 1986. Hún byrjaði á að gera stuttmyndir en árið 1991 fór hún að skapa rýmisverk, s.s. vörpun, innsetningar og hluti. Verk Önnu…

Paperwork

Matt Jacobs, gestalistamaður í Skaftfelli, mun sýna ný listaverk í Bókabúðinni – verkefnarými. Opnar föstdaginn 13. jan kl. 19-21. Matt tekur á móti gestum til sunnudagins 15. jan. Verið velkomin/nn!…

I want to feel how close you are

29.09.11 – 16.10.11 Listamennirnir Barbara Amalie Skovmand Thomsen og Ulla Eriksen hafa aðstoðað hvora aðra í mörg ár en verkin sem þær sýna í Bókabúðinni – verkefnarými er þeirra fyrsta…

Trjásafn Seyðisfjarðar

28.6. – 1.7. Trjásafnið opið ýmist fyrir eða eftir hádegi, sjá opnunartíma í glugga Bókabúðarinnar – verkefnarýmis 2.7. Uppákoma @ 16.00, hefst í Skaftfelli

Listamannaspjall #2 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Föstudaginn 8. október kl. 17:00 verður haldið listamannaspjall í aðalsal Skaftfells þar sem gestalistamenn Skaftfells og Skriðuklausturs fjalla um verk sín og vinnuaðferðir í máli og myndum. Jafnframt opna tvær…

Listamannaspjall #1 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Gestalistamenn septembermánuðar, þau Lina Jaros, Geir Mosed & Jens Reichert bjóða til listamannaspjalls í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi föstudaginn 10. september kl. 17:00 þau munu halda stutt erindi um…

Hildur og Thelma

Hildur Björk Yeoman & Thelma Björk Jónsdóttir 10.08.10 – 18.08.10 Bókabúðin – verkefnarými Fatahönnuðirnir Hildur og Thelma opna sýningu á verkum sínum í gluggum bókabúðarinnar þriðjudaginn 10. ágúst kl. 17:00.…

Harmonie

15.07.10 – 28.07.10 Bókabúðin – verkefnarými Í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells sýna Baldur Geir Bragason og Þórunn Eva Hallsdóttir innsettningu unna sérstaklega fyrir rýmið. Þau eru bæði með BA gráðu…

Tóti Ripper

17.06.10 Bókabúðin – Verkefnarými Í Bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells mun Seyðfirðingurinn Tóti Ripper sýna málverk sem hann hefur unnið á síðustu misserum. Tóti er mörgum kunnur en þó ekki sem…

Hús úr gleri

10.05.10 – 30.05.10 Bókabúðin – verkefnarými Sería blandaðra ljósmynda sem kanna samband fjögurra ólíkra staða í Bandaríkjunum, uppbyggingu og hugmyndaheim þeirra. Hið þekkta „Glass House“, verk Philip Johnson er sýnt…

Regnboginn

Hekla Dögg Jónsdóttir, Daníel Björnsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýna saman í annað sinn á dimmasta tíma ársins. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að búa til verk sem…

Myndverk úr steinum úr náttúru Íslands

Aðalsteinn er fæddur 1931 á Akureyri. Hann sýnir myndverk úr steinum úr náttúru Íslands. Sýningin í Bókabúðinni er í gluggunum og því opin allan sólarhringinn.

Leiðréttingar

Þórunn Hjartardóttir opnar sýningu í verkefnarými Skaftfells á Seyðisfirði fimmtudaginn 20. ágúst, en hún er gestalistamaður þar þennan mánuð. Verkefnarýmið er gamla bókabúðin við Austurveg, en þar hefur Þórunn unnið…

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells dagana 20. júlí til 2 ágúst frá 12:00 – 18:00…

Sauðburður

Sýningin er hluti sýningaraðarinnar “Réttardagur 50 sýninga röð” sem hófst 21. júní 2008 og líkur 23. júní árið 2013. Fyrirhugað er að setja upp 50 ólíkar sýningar á tímabilinu víða…

Senur fengnar að láni

Elodie og Sjoerd eru Seyðfirðingum að góðu kunn en þau hafa búið á Seyðisfirði síðan um áramót ásamt börnum sínum Ástu Sólilju og Nonna. Elodie Hiryczuk (fædd 1977 í Frakklandi)…

Ekki meir

Veggspjöld eftir Svara Pétur Eysteinsson, grafískan hönnuð og tónlistarmann með meiru, verða til sýnis í Bókabúðinni – vinnurými Skaftfells 18. apríl – 18. maí. Sýningin samanstendur af sex veggspjöldum sem…

AÐLÖGUN

Sandra Mjöll Jónsdóttir er fætt og uppalin á héraði og er nýlega útskrifuð með M.A. gráðu í ljósmyndun frá University of the Arts í London. Hugmyndin að baki seríunuar Aðlögun…