Fræðsluverkefni

Austfirskir nemendur skoða og rannsaka Tvísöng

Á haustdögum tóku nemendur á miðstigi í öllum grunnskólum Austurlands þátt í listsmiðjunni Landslag og hljóðmyndir á vegum Skaftfells undir handleiðslu Guðrúnar Benónýsdóttur og Guðnýjar Rúnarsdóttur. Alls tóku 224 nemendur…

Vefkort fyrir Munnleg geymd og kortlagning minninga tilbúið

Samantekt úr fræðsluverkefninu Munnleg geymd og kortlagning minninga í formi vefkorts er tilbúið, sjá nánar á:  Farandlistsmiðjan fór fram í október 2016 undir leiðsögn Ragnheiðar Maísól Sturludóttur fyrir nemendum á miðstigi í Austfirskum grunnskólum, þeim að kostnaðarlausu.…

Munnleg geymd og kortlagning minninga

Hvað er munnleg geymd? Hvernig birtist fyrirbærið okkur í dag ólíkt fyrri tímum þar sem fólk reiddi sig nær eingöngu á eigið minni til að koma frásögnum og þekkingu til…

Skynjunarstofa um liti og form

Í tengslum við opnun sýningar á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eyglóar Harðardóttur í Skaftfelli, laugardaginn 31. október, var sjöunda fræðsluverkefnið sem Skaftfells hleypt af stokkunum. Skaftfell hóf árið 2007 markvisst fræðslustarf…

Stafrænt handverk – fræðsluverkefni 2014-2015

Í september 2014 var fræðsluverkefninu Stafrænt handverk hleypt af stokkana. Verkefnið leggur áherslu á samspil sköpunar og sjálfbærni, og er hannað fyrir nemendur í 5. -7. bekk. Í verkefninu læra nemendur…

Fræðsluverkefni 2013-2014

Fræðsluverkefni Skaftfells veturinn 2013-2014 fjallar um mynd- og tungumál Dieters Roth. Skaftfell bauð nemendum á miðstigi  (5.-7. bekk) í leiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni“ sem hafði að geyma grafík- og bókverk eftir…

Hugmyndavinna og endurvinnsla efnis

Eftirfarandi ljósmyndir eru frá Eskifirði, skólaárið 2009-2010, þegar unnið var að hugmyndavinnu og endurvinnslu efnis í myndlist og sköpun.    

Fræðakistillinn

Fræðsluverkefni fyrir grunnskóla Austurlands, 2008-2009 Fræðakistillinn er samstarfsverkefni Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands og er jafnt liður í safnakennslu Tækniminjasafnsins og fræðslustarfi Skaftfells. Um er að ræða farandverkefni fyrir eldri bekki…