Frontiers of Solitude

Frontiers of Solitude – verkefnakynning

Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 í Tékklandi, Atelier Nord í Noregi og Skaftfelli. Á tímabilinu apríl 2015 – apríl 2016…

Sex íslenskir fulltrúar í Frontiers of Solitude

Verkefnið tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og skiptast á upplifun milli listamanna,…

Frontiers of Solitude – Kynning listamanna og umræður

Um þessar mundir stendur yfir íslenski hluti alþjóðlega samstarfsverkefnisins Frontiers of Solitude. Hópur listamanna hefur ferðast um og kynnt sér ónýttar auðlindir sem búa yfir endurnýjanlegum orkugjafa, vatn, gufa og…

Fyrirlestur – Frontiers of Solitude

Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson mun halda fyrirlestur í Herðubreið, í tengslum við alþjóðlega samstarfsverkefnið Frontiers of Solitude. Markús mun kynna íslenska listamenn og sýningar allt frá 1971 sem hverfast um…

Frontiers of Solitude

Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 (Tékklandi), Atelier Nord (Noregi) og Skaftfells. Ýmislegt verður á döfinni í tengslum við verkefnið þ.á.m.…