Geirahús – opið hús
Undanfarin misseri hefur Skaftfell, í samvinnu við Tækniminjasafnið og með aðstoð marga einstaklinga, unnið að rannsóknum og endurbótum á Geirahúsi. Verkinu er ekki lokið en gestum gefst kostur á að kíkja…
Undanfarin misseri hefur Skaftfell, í samvinnu við Tækniminjasafnið og með aðstoð marga einstaklinga, unnið að rannsóknum og endurbótum á Geirahúsi. Verkinu er ekki lokið en gestum gefst kostur á að kíkja…
Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Á Vesturvegg gefur að líta verkefni sem nemendur í 9. – 10. bekk gerðu á vorönn 2012.…
Skaftfell hefur lánað tímabundið sex verk eftir Geira, Ásgeir Jón Emilsson (1931-1999), á samsýningu í MetroArts í Brisbane, Ástralíu. Sýningin ber titilinn A ship called she og er í umsjón…
Núna stendur yfir unaðsleg sýning á verkum alþýðulistamannsins Ásgeirs Emilssonar. Skaftfell hefur rekið lítið safn um hann allt frá því hann lést árið 1999. Geirahús er til sýnis fyrir gesti…
Það er okkur sannur heiður að kynna sýningu á verkum alþýðulistamannsins Ásgeirs Emilssonar. Alþýðulistamaðurinn Ásgeir Jón Emilsson var fæddur 1931 að Hátúni við Seyðisfjörð. Geiri, eins og hann var ávallt kallaður,…