Gestavinnustofur

Takk fyrir umsóknir í gestavinnustofur

Þær umsóknir sem bárust í sjálfstæðar gestavinnustofur, Printing Matter og Wanderlust eru í yfirferð hjá valnefnd. Niðurstöður eru væntanlegar í lok október. Skaftfell þakkar öllum umsækjendum fyrir áhugann og að…

Vali á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið.

Gestavinnustofur Skaftfells eru í fullu fjöri sem aldrei fyrr og vali á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið. Sérstök valnefnd fór yfir umsóknirnar en alls bárust 322 umsóknir, sem er svipaður…

Printing Matter í annað sinn

Í byrjun febrúar hófst haldið þriggja vikna löng þematengd gestavinnustofa sem nefndist „Printing Matter“. Þetta er í annað sinn sem Skaftfell skipuleggur vinnustofuna þar sem rýnt er í prentaðferðir og bókverkagerð…

Takk fyrir umsóknirnar

Umsóknarfrestur fyrir gestavinnustofur, Printed Matter og sýningarhald 2018 er liðin. Allar umsóknir fara í matsferli hjá valnefnd og umsækjendum verður tilkynnt niðurstaða í lok október.

Gestalistamenn 2017 staðfestir

Valferli fyrir gestavinnustofur Skaftfells árið 2017 er lokið. Tæplega 325 umsóknir bárust, sem 30% fjölgun frá árinu áður. Sérstök valnefnd yfirfór umsóknirnar og í kjölfarið hófst samskiptaferli til raða í…

Printing Matter, þematengd gestavinnustofa

Alþjóðlega tveggja vikna prentnámskeið fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen og í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. The aim is to create a platform for exchange,…

Aðsókn í gestavinnustofur 2015

Tæplega 180 umsóknir bárust fyrir dvöl í gestavinnustofum Skaftfells á næsta ári en umsóknarfresturinn rann út 1. september. Sérstök valnefnd fer yfir umsóknirnar og niðurstöður liggja fyrir á næstu vikum.…

Nýtt ár 2010

Þá er hafið nýtt starfsár í Skaftfelli. Hér ríkir gleðin ein og dagskrá ársins ástæða tilhlökkunar. Skaftfell mun á árinu auka enn við hlutverk sitt í fræðslumálum, taka á móti…