Herðubreið

BRAS

Velkomin í Herðubreið á setningarhátíð BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. Boðið verður upp á tónlistaratriði með ungum Seyðfirðingum og léttar veitingar. DAÐI FREYR treður upp í beinni útsendingu,…

Stereoskin

Breska listakonan Mary Hurrell lýkur dvöl sinni á Seyðisfirði með því að flytja sjón- og hljóðverkið Stereoskin í Herðubreið föstudaginn 28. apríl kl. 18:30. Viðburðinn fer fram í bíósalnum og…

When I Visit Homes

Þýska listakonan Uta Pütz sýnir verk í anddyri Herðubreiðs föstudaginn 28. apríl kl. 18:00. Verkin hafa verið í þróun síðustu tvo mánuði meðan Uta dvaldi sem gestalistamaður á Seyðisfirði. Uta…

RIFF úrval á Seyðisfirði

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Fimmtudaginn 3. nóv í Herðubreið verða sýndar verða tvær myndir, íslenska stuttmyndin Heiti potturinn og pólska…

Rússnesk kvikmynd: Journey to the Mother

Rússneska kvikmyndin Journey to the Mother eftir leikstjórann Mikhail Kosyrev-Nesterov verður sýnd í Herðubreið. Maxim fer til Frakklands til þess að heimsækja móður sína. Aðeins þrír örlagaríkir dagar snúa öllu á…

Depositions

Kvikmyndasýning í Herðubreið – bíósal, 24:21 min. Stuttmynd Luke Fowler er hugleiðing um hvað getur orðið, hvað hefði getað orðið, hvað gæti enn orðið ef heimurinn myndi snúast í aðra…

Litlir heimar

Listamannaspjall og opnar umræður um áhrif ferðamannaiðnaðarins á Seyðisfjörð. Þar sem vöxtur ferðamannaiðnaðarins á Íslandi er einn sá hraðasti í heiminum í dag er það orðið brýnna en nokkur sinni…

Þríhöfði

List án landamæra ásamt Skaftfelli og LungA kynna samsýninguna Þríhöfða í Herðubreið á Seyðisfirði þann 11. júlí kl. 17:00. Seyðfirska bandið Times New Roman mun spila nokkur lög á opnuninni.  Sýningin…

Listamannaspjall #26

Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í Herðubreið. Norski listamaðurinn Leander Djønne…

Hvað er svona merkilegt við það? í Herðubreið

Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma…

Myndbandsverk úr Raunverulegt líf

Herðubreið – bíósalur Í tengslum við sýninguna Raunverulegt líf sem stendur yfir í sýningarsal Skaftfells verða sýnd tvö myndbandsverk laugardaginn 20. júní kl. 20:00 í Herðubreið, bíósal. My Dreams Are…

Breaking the frame

Sem hluti af Sequences VII mun Skaftfell sýna nýju heimildarmyndina Breaking the frame um heiðurslistamann hátíðarinnar Carolee Schneemann (1939). Schneemann er ein af framsæknustu myndlistarmönnum samtímans og í hópi þeirra…

SUM

Frumsýning á kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen. Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 í Herðubreið, bíósal. Nánar um myndina: Við gæjumst inn í notalegt skrifstofupláss í Kaupmannahöfn. Í öruggu…

Rússnesk kvikmyndagerð: Angels of Revolution

Miðvikudaginn 29. október kl. 20:00 mun rússneska kvikmyndin „Angels of Revolution“ verða sýnd í Herðubreið í boði Rússneska sendiráðsins. Myndin fjallar um fimm vini: ljóðskáld, leikari, málara, arkitekt og leikstjóri, sem…

TRYING TO TEACH ICELANDIC WHILE LIVING IN GERMANY

10. – 31. ágúst 2012 Herðubreið / Reaction Intermediate Opnun og kynning á hljóðverkinu eftir Jens Reichert verður föstudaginn 10. ágúst kl. 15:30. Hugmyndin að hljóðverkinu Trying to teach Icelandic while…