Kvikmyndasýning

Hvað er svona merkilegt við það? í Herðubreið

Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma…

Breaking the frame

Sem hluti af Sequences VII mun Skaftfell sýna nýju heimildarmyndina Breaking the frame um heiðurslistamann hátíðarinnar Carolee Schneemann (1939). Schneemann er ein af framsæknustu myndlistarmönnum samtímans og í hópi þeirra…

700.is Hreindýraland 2009

Opnun sunnudaginn 22. mars kl.20; sýningarstjóraspjall á undan: Eva Olsson & Jonas Nilsson / AVS, Art Video Screening (Örebro Festival) (SWE) Samtals 51 mínúta. 14 myndir. Eftir listamenn frá: Hollandi,…