List án landamæra

Þríhöfði

List án landamæra ásamt Skaftfelli og LungA kynna samsýninguna Þríhöfða í Herðubreið á Seyðisfirði þann 11. júlí kl. 17:00. Seyðfirska bandið Times New Roman mun spila nokkur lög á opnuninni.  Sýningin…

Inní, ofaní og undir

Ungi Seyðfirðingurinn, Aron Fannar Skarphéðinsson, sýnir eigin ljósmyndir á Vesturvegg í Bistró Skaftfells. Í myndum sínum dregur Aron Fannar fram ólíklegustu sjónarhorn á hlutum sem finna má í hversdagslegu umhverfi…

Konungur norðursins

Í ár unnu nemendur í 2.-7. bekk í Seyðisfjarðarskóla með þema hátíðarinnar List án landamæra á Austurlandi “hreindýr”. Þau fengu til sín Ólaf Örn Pétursson hreindýraleiðsögumann sem upplýsti þau um…

Úr rótum fortíðar

  Sýning á myndskreytingum við þjóðlega sagnahefð eftir nemendur úr 3. – 6. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Þorkels Helgasonar teiknikennara. 3. bekkur Gígja Helgadóttir Grímur Ólafsson Kamilla Kara Brynjarsdóttir…

Gleymdar þjóðsögur

Landamærin sem voru könnuð vísa í máltakið hvað ungur nemur gamall temur. Þjóðsagan var leituð uppi í huga einstakinga sem eru að týna heimi sínum og minningum í Alzheimer-sjúkdómnum. Viðtöl…

Disney, Latibær og Leikfangasaga

  Daníel Björnsson, undir handleiðslu Elvars Más Kjartanssonar hljóðlistamanns, sýnir fjölbreyttar teikningar sem hann vann veturinn 2013-2014. Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List án landamæra.