Litla ljót sýnd á skólaskemmtuninni
Í mars og apríl stýrði Halldóra Malín Pétursdóttir leiklistarsmiðju fyrir 7.- 10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Markmiðið var að æfa og setja upp Litla ljót eftir Hauk Ágústsson. Nemendur sáu um alla…
Í mars og apríl stýrði Halldóra Malín Pétursdóttir leiklistarsmiðju fyrir 7.- 10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Markmiðið var að æfa og setja upp Litla ljót eftir Hauk Ágústsson. Nemendur sáu um alla…
Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert…
Í ár unnu nemendur í 2.-7. bekk í Seyðisfjarðarskóla með þema hátíðarinnar List án landamæra á Austurlandi “hreindýr”. Þau fengu til sín Ólaf Örn Pétursson hreindýraleiðsögumann sem upplýsti þau um…
Nemendur úr myndmenntarvali, 6. – 9. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast hrollvekju . Sýningin er hluti af Afturgöngunni og Dögum myrkurs.
Fimmtudaginn 17. apríl Sýning eftir nemendur úr 7. – 10. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Litten Nystrøm. Til sýnis verða málverk máluð með heimatilbúinni málningu og litarefni búin til úr…
Nemendur í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa vikuna 13.- 17. janúar unnið að þemaverkefni í myndlist, í undir leiðsögn kennara frá Skaftfelli. Verkefnið ber heitið Allt er í öllu og þar…
Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengist ljósi, myrkri og skuggaleik í Bókabúð – verkefnarými.
Verið velkomin á sumarsýning nemenda úr myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla, 7. -10. bekk, þriðjudaginn 4. júní kl. 19:00-20:00.
Á Vesturvegg eru til sýnis nýleg verk unnin af nemendum úr 7.-8. bekk í myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla. Verkefnið fól í sér að nemendur fundu efni í nærumhverfi, steina, plöntur, bein o.s.frv.…
Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast litum og myrkri. Hluti af Afturgöngunni 9. nóvember.
Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Á Vesturvegg gefur að líta verkefni sem nemendur í 9. – 10. bekk gerðu á vorönn 2012.…
Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Til að fagna skólaslitum verður haldin vorsýningum á völdum verkum nemenda í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýningin opnar sunnudaginn 10. júní…
Myndmenntahópur Skaftfells sýnir Bókverk eftir 7-8 bekk á Vesturveggnum í Skaftfelli Austurvegui 42, Seyðisfirði Fös. 13. – sun. 22 janúar 2012
Á dögum myrkurs munu myndmenntanemendur Skaftfells sýna tvær innsetningar þar sem þau fjalla um ljós og myrkur. Nemendur úr 8. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa unnið með líkamann á mörkum hins hlutbundna…
03.06.10 – 14.06.10 Vesturveggurinn Stuttmyndir: Flugan Raspútín & Dr. Hrollur Nemendur úr efstu bekkjum skólans sóttu námskeið í vetur hjá kvikmyndagerðamanninum Kára Gunnlaugssyni. Á námskeiðinu kynntu nemendurnir sér hina ýmsu…
Sýning nemenda 7. – 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla, myndmenntarval í umsjón Skaftfells.