Afvegaleidd vettvangsvinna
Verið velkomin á örsýningu í Upplýsingamiðstöðinni, Ferjuhúsinu, miðvikudaginn 28. júní kl. 16:00-18:00. Sýningin er einnig opin fimmtudaginn 29. júní kl. 08:00-16:00. Á Afvegaleidd vettvangsvinna koma saman verk eftir Kristie MacDonald…