Opin vinnustofa

Fosshús – opin vinnustofa

Tónskáldið og listamaðurinn Nathan Hall, frá Bandaríkjunum, býður upp á opna vinnustofu í Brekku (Austurvegi 44b) föstudaginn 23. nóvember kl. 17:00-19:00. Nathan mun umbreyta húsinu í innsetningu sem hann nefnir…

Opin vinnustofa hjá Eliso Tsintsabadze og Pavel Filkov

Georgíska listakonan Eliso Tsintsabadze og rússneski listamaðurinn Pavel Filkov eru gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl. Laugardaginn 14. apríl opna þau vinnustofu sína, á 3. hæð í Skaftfelli, fyrir gestum og…

Opin vinnustofa

Fimmtudaginn 23. jan, kl. 16:00-20:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Jens Reichert, gestalistamaður Skaftfells í desember og janúar, mun opna vinnustofu sína fyrir gestum og sýna ný verk unnin…

Opin vinnustofa

Mánudaginn 30. september Kl. 15:00 – 17:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Á mánudaginn mun Åse Eg Jørgensen opna vinnustofu sína fyrir gestum og gangandi. Åse hefur dvalið á…

Opin vinnustofa

Svissnesku listamennirnir Livia Salome Gnos og Stephan Perrinjaquet hafa dvalið í gestavinnstofu Skaftfells frá því í desember. Þau ljúka dvöl sinni með því að opna vinnustofuna fyrir gestum laugardaginn, 5.…

TWIN CITY: opin vinnustofa og listmannaspjall #10

Í Bókabúðinni – verkefnarými munu gestalistamenn Skaftfells í september, Asle Lauvland Pettersen og Ditte Knus Tønnesen, vinna að verkefninu Twin City. Opin vinnustofa: – miðvikudag til laugardag, 19. – 22. sept,…

Opin vinnustofa

Sunnudaginn 29. júlí kl. 14-18. Julia Martin býður gestum og gangandi á opna vinnustofu í Skaftfelli gestavinnustofu, Austurvegur 42, 3. hæð.

Opin vinnustofa – Hóll

Laugardaginn 21. apríl kl. 16-18. Ástralska listakonan Judy-ann Moule hefur verið gestalistamaður Skaftfells í mars og apríl, á Hóli, Vesturveg 15. Judy-ann er að klára Master of Arts (research) í…

Housewarming barbeque for SYLT/SILD

Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða breytt í vinnustofu fyrir GV hópinn. Vinnustofan verður opin almenningi og er hverjum sem er velkomið að kíkja í heimsókn og fylgjast með þróun…

Bókabúð 10/4 18:00.

„We, GV, a group of artist would like to invite you for an introduction  to our planned project on the landfill area. Please feel welcome to come to the bookstore…

„Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“

Allir velkomnir laugardaginn 14. apríl kl. 20, í Bókabúð. „Dansa kvöld með ljós bjór og vídeó list.“ At the Decks: Höhne & Söhne & Topmann & Acktryggur. Entschuldigen Sie bitte? Í apríl mánuði mun Bókabúðinni verða…

Opin vinnustofa

20.07.09 – 02.09.09 Bókabúðin – Verkefnarými Skaftfells Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells dagana 20. júlí…