Rithöfundalestin

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Árviss rithöfundalest er samkvæmt hefð fyrstu helgi í aðventu. Lestin fer um Austurland dagana 30. nóv. til 2. des og stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 2. des. kl. 20:30. Á ferð…

Rithöfundalestin 2016

Rithöfundalestin verður haldin að venju fyrsta laugardaginn í aðventu, laugardaginn 26. nóv kl. 20:30 í sýningarsalnum. Að þessu sinni lesa Pétur Gunnarsson, Yrsa Sigurðardóttir, Auður Ava Ólafsdóttir, Magnús Sigurðsson og…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2015

Iðunn Steinsdóttir, Jón Gnarr, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Sigurjón Bergþór Daðason og Smári Geirsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Ásgeir hvítaskáld, Davíð Þór,…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2014

Þórarinn Eldjárn, Soffía Bjarnadóttir, Kristín Eiríksdóttir, Gyrðir Elíasson og Gísli Pálsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Hrafnkell Lárusson, Ingunn Snædal, Kristan…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Hin árlega rithöfundalest rennur í hlað á Seyðisfirði laugardaginn 30. nóv. Lesturinn hefst stundvíslega kl. 20:30 í sýningarsal Skaftfells. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýjum verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir, Dísusaga –…

RITHÖFUNDALEST(UR)

Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kristín Steinsdóttir, Bjarna-Dísa Kristín Ómarsdóttir, Milla…

Rithöfundalestin 2010

Bragi Ólafsson Sigrún Pálsdóttir Kristín Steinsdóttir Ævar Örn Jósepsson Elísabet Brynhildardóttir/Anna Ingólfsdóttir

Rithöfundavaka í upphafi aðventu

01 des 2007 Í ár eru það eftirfarandi höfnundar sem lesa uppúr verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir – Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Þráinn Bertelsson – Englar dauðans Jón Kalman Stefánsson –…

Rithöfundalestin 2006

02 des 2006 Höfundar lásu uppúr verkum sínum í Skaftfelli 2.desember klukkan 20:30. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson las uppúr ritverki sínum ,,Þjóðarlíkaminn“ í upphafi kvölds í tilefni opnunnar sýningar sinnar FRAMKÖLLUN…

Rithöfundavaka

Gerður Kristný Guðlaugur Arason Gunnar Hersveinn Jón Hallur Stefánsson Jón Kalman Yrsa Sigurðardóttir

Bókmenntakynning

Rithöfundarnir Sigrún Eldjárn, Guðmundur Andri Thorsson og Sjón lesa upp úr verkum sínum. Magnús Skúlason sem er einn þriggja ritstjóra ,, Af Norskum rótum” kynnir bókina. Magnús Skúlason er arkitekt…

Olav Christopher Jenssen

Sumarsýning Olav Christopher Jenssen Rithöfundavaka Sýningar á öðrum stöðum Herðubreið – júlí 2000 – Menning og náttúra Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands. Sýningarstjóri og kennari: Þorvaldur Þorsteinsson Ragnar Kjartansson Arnfinnur Amazeen Sirra…