Skaftfell 20 ára

Undirritun samkomulags milli Skaftfellshópsins og Skaftfells

Þriðjudaginn 30. okt undirrituðu formaður Skaftfellshópsins, Þórunn Eymundardóttir, og formaður stjórnar Skaftfells, Auður Jörundsdóttir, samkomulag milli þessara tveggja aðila. Skaftfellshópurinn var stofnaður árið 1997 og þjónar sem bakland fyrir starfsemi…

Afmælisfjölfeldi – Skaftfell 20 ára

Skaftfell hefur gefið út sérstakt fjölfeldi til að fagna 20 ára afmæli miðstöðvarinnar og standa að fjársöfnun fyrir starfsemina. Listamennirnir sem að útgáfunni koma eru: Silvia Bächli & Eric Hattan…

Alls konar landslag

Allt frá upphafi myndlistar hefur landslag og náttúra veitt myndlistarmönnum innblástur. Nína Tryggvadóttir (1913-1968) og Gunnlaugur Scheving (1904-1972) eru þar engin undantekning. Þrátt fyrir að lykilverk þeirra á sýningunni „Alls…

Farfuglar 1998-2018

Gestavinnustofa listamanna “samanstendur af tíma, stað og fólki og skapar tækifæri til að styrkja sambönd og mynda djúpstætt samtal við listina og eigin hugmyndir.”1 Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell…

Farfuglar – málþing

Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell rekið gestavinnustofur fyrir listamenn sem hefur getið af sér 250 heimsóknir listamanna. Sumir hafa skilið eftir sig áþreifanlega slóð, aðrir huglæga minningu. Einhverjir hafa…

K a p a l l

Á sýningunni er varpað ljósi á þær miklu breytingar og framfarir sem samskiptatæknin hefur haft í för með sér. Offlæði upplýsinga og sífellt hraðari samskipti nútímans vekja upp hugleiðingu um…