Skaftfell – 3. hæð.

Opin vinnustofa hjá Eliso Tsintsabadze og Pavel Filkov

Georgíska listakonan Eliso Tsintsabadze og rússneski listamaðurinn Pavel Filkov eru gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl. Laugardaginn 14. apríl opna þau vinnustofu sína, á 3. hæð í Skaftfelli, fyrir gestum og…

Leiðrétt sýn

STAÐSETNING: Austurvegur 42, 3. hæð. Við mælum með að áhugasamir fylgist með á FB hvort veðurskilyrðin séu góð, sjá nánar. „Corrected Vision“ is a new installation by artist Jessica MacMillan,…

Sýning á vefþáttaröðinni ENDZEIT

Föstudaginn 25. ágúst mun vefþáttaröðin ENDZEIT (Endalok alls) eftir systkynin Önnu og Jan Groos verður sýnd í gestavinnustofu Skaftfells, Austurvegi 42, 3. hæð kl. 21:00. Þáttaröðin telur sjö þætti, hver…

Opin vinnustofa og listamannaspjall

It has been only a month in this total white. I started to produce some drawings and paper sculptures reflecting my state of mind being in this place where my…

Örlistanámskeið fyrir börn

Föstudaginn 21. október mun gestalistamaður Skaftfells, bandaríska listakonan Morgan Kinne, halda örlistanámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára þeim að kostnaðarlausu. Allir eru velkomnir að taka þátt meðan pláss leyfir.…

Listamannaspjall #24

Gestalistamennirnir Cristina David, Robertas Narkus og Victoria Brännström kynna verk sín og starfsferil á listamannaspjalli. Bæði Cristina og Robertas dvelja í Skaftfelli í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni, Cristina tekur þátt…

Opin vinnustofa

Fimmtudaginn 23. jan, kl. 16:00-20:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Jens Reichert, gestalistamaður Skaftfells í desember og janúar, mun opna vinnustofu sína fyrir gestum og sýna ný verk unnin…