The Arctic Creatures Revisited
Skaftfell tilkynnir opnun sumarsýningarinnar The Arctic Creatures Revisited, sem verður opin almenningi frá 6. maí til 20. ágúst 2023. Á sýningunni eru yfir 20 ljósmyndir eftir The Arctic Creatures, samstarfshóp…
Skaftfell tilkynnir opnun sumarsýningarinnar The Arctic Creatures Revisited, sem verður opin almenningi frá 6. maí til 20. ágúst 2023. Á sýningunni eru yfir 20 ljósmyndir eftir The Arctic Creatures, samstarfshóp…
Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram…
Allt frá upphafi myndlistar hefur landslag og náttúra veitt myndlistarmönnum innblástur. Nína Tryggvadóttir (1913-1968) og Gunnlaugur Scheving (1904-1972) eru þar engin undantekning. Þrátt fyrir að lykilverk þeirra á sýningunni „Alls…
Gestavinnustofa listamanna “samanstendur af tíma, stað og fólki og skapar tækifæri til að styrkja sambönd og mynda djúpstætt samtal við listina og eigin hugmyndir.”1 Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell…
Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell rekið gestavinnustofur fyrir listamenn sem hefur getið af sér 250 heimsóknir listamanna. Sumir hafa skilið eftir sig áþreifanlega slóð, aðrir huglæga minningu. Einhverjir hafa…
FOSS kynnir fjórar nýlegar útgáfur undir yfirskriftinni „Á staðnum“ í sýningarsal Skaftfells. Útgáfurnar búa yfir mikilli breidd listrænnar tjáningar og með ýmsu sniði en eru allar þróaðar undir áhrifum “yfirskilvitlegra”…
Á sýningunni er varpað ljósi á þær miklu breytingar og framfarir sem samskiptatæknin hefur haft í för með sér. Offlæði upplýsinga og sífellt hraðari samskipti nútímans vekja upp hugleiðingu um…
Sýningin Allar leiðir slæmar er afrakstur námskeiðs sem útskriftarnemar við Listaháskóla Íslands, myndlistardeild, sækja um þessar mundir. Námskeiðið, sem stendur í tvær vikur, er í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna og…
Sýningarstjóri Bjarki Bragason. Verk þeirra Claudiu Hausfeld, Sindra Leifssonar, Evu Ísleifsdóttur og Elísabetar Brynhildardóttur sem birtast á sýningunni Munur / The thing is takast á við spurningar um heim hlutanna…
Árviss rithöfundalest er samkvæmt hefð fyrstu helgi í aðventu. Lestin fer um Austurland dagana 30. nóv. til 2. des og stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 2. des. kl. 20:30. Á ferð…
Einkasýning Margrétar H. Blöndal, pollur – spegill, stendur yfir frá 7. okt – 26. nóv. Ég var á ferð fótgangandi, áverkar á stígum mynduðu dældir fyrir vatn sem hefur fossað…
Einkasýning. Sýningarstjóri: Gavin Morrison. Uppistaðan í Þögulli athöfn, sýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, eru tveir skúlptúrar sem við fyrstu sýn bera með sér einkennileg efnistök. Heflaður bjálki sem borað hefur verið…
Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur listamönnum, Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur…
Sýning með verkefum eftir nemendur Listaháskóla Íslands sem tóku þátt í árlega námskeiðinu, Vinnustofan Seyðisfjörður. Sýningarstjórar: Björn Roth og Kristján Steingrímur. Við komum á Seyðisfjörð eina helgi en við erum…
Einkasýning með verkum eftir Sigurð Atla Sigurðsson. Sýningarstjóri Gavin Morrison. Sigurður Atli Sigurðsson (f. 1988) er óvanalega athugull á tilviljanakennd augnablik og umgjörð nútímalífs sem skilja eftir sig ummerki um…
Rithöfundalestin verður haldin að venju fyrsta laugardaginn í aðventu, laugardaginn 26. nóv kl. 20:30 í sýningarsalnum. Að þessu sinni lesa Pétur Gunnarsson, Yrsa Sigurðardóttir, Auður Ava Ólafsdóttir, Magnús Sigurðsson og…
Viðburðurinn samanstendur af mögulegum rangfærslum í sameiginlegum minningum þjóðarinnar. Hulunni svipt af ýmsum goðsögnum sem hugsanlega eiga rætur að rekja til norðursins. Ásta Fanney Sigurðardóttir fæddist árið 1987. Hún útskrifaðist…
Við erum Hyperbórearnir, við þekkjum það vel hversu afskekktur staður okkar er. Hvorki um láð né lög ratar þú leiðina til Hyperbóreanna: Jafnvel skáldið Pindar vissi minnst, á sínum tíma.…
Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 í Tékklandi, Atelier Nord í Noregi og Skaftfelli. Á tímabilinu apríl 2015 – apríl 2016…
Nemendur Listaháskóla Íslands koma til Seyðisfjarðar í febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa, undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu við…
Iðunn Steinsdóttir, Jón Gnarr, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Sigurjón Bergþór Daðason og Smári Geirsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Ásgeir hvítaskáld, Davíð Þór,…
Sýningarsalur, 31. október 2015 – 13. febrúar 2016 Sýningarstjóri Gavin Morrison Eyborg Guðmundsdóttir (f. 1924 – d. 1977) og Eygló Harðardóttir (f. 1964) eru listamenn af mismunandi kynslóðum. Verk beggja eru…
Sýningarstjóri Þórunn Eymundardóttir Þráin eftir því að tilheyra, að sjá og skilja sjálfan sig er öllum mönnum sameiginlegt. Það umhverfi sem einstaklingurinn vex úr grasi í verður óhjákvæmilega stór partur…
Sýningarstjóri Gavin Morrison Listamennirnir Ingólfur Arnarsson (f. 1956) og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir (f.1975) virðast við fyrstu sýn nota ólíkar leiðir í listsköpun sinni. Stefnumót verkanna sem hér eru til sýnis…
Sýningarstjóri Gavin Morrison …as though literature, theatre, deceit, infidelity, hypocrisy, infelicity, parasitism, and the simulation of real life were not part of real life!* Þessi sýning fjallar um líf raunverulegs…
Á sýningunni koma saman tvær innsetningar sem eiga það sameiginlegt að teygja sig út yfir staðbundin vettvang með því að tengja ólíka heima, verur og tilverusvið. Verkin One Hundred Ten…
Nemar á lokaári úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands opna samsýninguna SOÐ næstkomandi laugardag í Skaftfelli á Seyðisfirði. Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna, Skaftfell –…
Þórarinn Eldjárn, Soffía Bjarnadóttir, Kristín Eiríksdóttir, Gyrðir Elíasson og Gísli Pálsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Hrafnkell Lárusson, Ingunn Snædal, Kristan…
Sumarsýning Skaftfells 2014 ber heitið RÓ RÓ. Þar er stefnt saman hópi myndlistamanna sem eiga það sameiginlegt að vera í virkum tengslum við Seyðisfjörð. Sumir búa á staðnum, aðrir eiga…
Sænski listamaðurinn Erik Bünger flytur fyrirlestrar-gjörningin „The Girl Who Never Was“ í sýningarsal Skaftfells. Árið 2008 enduruppgötvaði bandarískur fræðimaður týnd ummerki af fyrstu hljóðupptökunni sem gerð var af mannsröddinni: 148…
Útskriftarnemar í myndlistardeild við Listaháskóla Íslands dvöldu á Seyðisfirði í tvær vikur við undirbúning sýningarinnar og hafa notið aðstoðar bæjarbúa sem tóku þeim opnum örmum og hafa veitt þeim innsýn…
7. september 2013 – 16. febrúar 2014 Aðalsýningarsalur Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth (1930-1998). Hægt…
Skaftfell hefur boðið danska listahópnum A Kassen gestavinnustofudvöl í júní og júlí. Gestavinnustofum Skaftfells er að ætlað að veita listamönnum tíma og rými til að upplifa, rýna í og kanna…
Hin árlega rithöfundalest rennur í hlað á Seyðisfirði laugardaginn 30. nóv. Lesturinn hefst stundvíslega kl. 20:30 í sýningarsal Skaftfells. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýjum verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir, Dísusaga –…
Ásta Fanney Sigurðardóttir (IS) Brent Birnbaum (US) Gavin Morrison (GB/F) – í samstarfi með Karen Breneman (US) Karlotta Blöndal (IS) Yvette Brackman (US/DK) Sýningarstjóri: Ráðhildur Ingadóttir Gjörningadagskrá: 16.-24. maí Teiknigjörningur Skaftfell – sýningarsalur…
Sequences VI – utandagskrá Sunnudaginn 14. april, 15:00-22:00 17:00-22:00 Sýningarsalur Skaftfells Í gjörningum Sleeping beauty eftir Inga Jautakyte (LT) er áhorfendum boðið að endurskoða hugmyndir um svefn, hina mannlegu athöfn…
Árlega fara myndlistarnemar á þriðja ári Listaháskóla Íslands í vinnustofuferð til Seyðisfjarðar. Verkefnið er haldið á vegum skólans, Dieter Roth Akademíunnar, Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands. Allir nemendur hafa haft það…
Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kristín Steinsdóttir, Bjarna-Dísa Kristín Ómarsdóttir, Milla…
Sunnudaginn 19. ágúst kl. 15:00-16:00, aðalsalur. Skaftell og eistnesku kvikmyndagerðarmennirnir Heilika & Ülo Pikkov bjóða upp á eftirmiðdag stuttra eistneskra hreyfimynda, fyrir börn á öllum aldri. Poppkorn fyrir alla og…
Laugardaginn 12. maí 2012, kl. 16, mun Frásagnasafnið opna á ný í aðalsýningarsal Skaftfells. Til sýnis verða nýjar frásagnir sem hafa bæst í safnið, ásamt eldri frásögnum, þar af 25…
Laugardaginn 25. febrúar kl. 16 opnar SKÁSKEGG Á VHS + CD Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns Roth, sem haldið er á Skaftfelli í samstarfi við Listaháskóla…
Hin árlega rithöfundalest hefur viðkomu í Skaftfelli laugardagskvöldið 26. nóvember kl. 20:30 Aðgangseyrir er 1.000 kr 500 kr fyrir börn og eldri borgara
Sýning á myndum frá öllum viðburðum sumarprógrams menningarmiðstöðvanna Vertíð Myndlist/tónlist/sviðslistir Visual art/music/performing art’s Auxpan Ásdís Sif Gunnarsdóttir Carl Boutard Claudia Hausfeld Barbara Amelia S. Tomsen Ragnar Kjartansson Ráðhildur Ingadóttir Enter…
6. 7. & 8. júlí Skaftfell, Austurvegi 42 & 8 – 10 júlí Egilsstaðir Sláturhúsið, menningarhús Sýningar hefjast @21.00 Enginn aðgangseyrir Kvikmyndahátíð frá Póllandi sem byggir á gömlum hefðum ferðabíóa.…
Söfnunarmiðstöð Frásagnasafnsins opnaði í Skaftfelli 17. júní 2011 Kafli tvö: Frásagnir Strandamanna koma í Skaftfell 26. nóvember 2011, móttaka kl. 17:00. Sagnamennirnir Vigdís Grímsdóttir og Hallgrímur Helgason deila nokkrum sögum…
Sýningin Annan hvern dag, á öðrum stað opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 Ár hvert flytja nokkrir myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands listiðju sína um set og koma…
Laugardaginn 27. nóvember 2010 kl. 16:00 opnar Björn Roth sýningu á verkum sínum í aðalsal Skaftfells. Björn sýnir ný málverk. Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Björn stundaði nám við…
Bragi Ólafsson Sigrún Pálsdóttir Kristín Steinsdóttir Ævar Örn Jósepsson Elísabet Brynhildardóttir/Anna Ingólfsdóttir
Svissneski listamaðurinn Roman Signer hefur á undanförnum árum tengst Íslandi með ýmsum hætti, bæði sýnt verk sín hér á landi en einnig unnið með íslenskum listamönnum. Þar á meðal eru…
Það er okkur sannur heiður að kynna sýningu á verkum alþýðulistamannsins Ásgeirs Emilssonar. Alþýðulistamaðurinn Ásgeir Jón Emilsson var fæddur 1931 að Hátúni við Seyðisfjörð. Geiri, eins og hann var ávallt kallaður,…
Sýningin Hand Traffic In The Box mun opna í Skaftfelli – miðstöð myndlistar á Austurlandi laugardaginn 6. mars kl. 18:00. Einu sinni á ári fá útvaldir listaskólanemar tækifæri til að…
Garðar Eymundsson hefur nú lokið 15 mánaða vinnu við að teikna upp fjallahringinn sem umlykur Seyðisfjörð. Við vinnuna lá hann úti dögum saman til að fanga útlínur fjallanna og rissa…
Björn Þorláksson Hjálmar Jónsson Ingunn Snædal Sölvi Björn Sigurðsson
Sýning nemenda 7. – 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla, myndmenntarval í umsjón Skaftfells.
Á sýningunni eru málverk, teikningar og ljósmyndir sem Kristján hefur unnið undanfarin misseri. Verkin fjalla með einum eða öðrum hætti um staði, þar sem jarðvegur er notaður til að skapa…
Opnun sunnudaginn 22. mars kl.20; sýningarstjóraspjall á undan: Eva Olsson & Jonas Nilsson / AVS, Art Video Screening (Örebro Festival) (SWE) Samtals 51 mínúta. 14 myndir. Eftir listamenn frá: Hollandi,…
Kippuhringur er sýning sex nemenda Listaháskóla Íslands, auk tveggja gestanemenda frá Listaháskólanum Valand í Gautaborg. Nemendurnir hafa síðastliðnar tvær vikur dvalið á Seyðisfirði og unnið þar að sýningunni í samstarfi…
29 nóv 2008 – 01 feb 2009 Aðalsýningarsalur Guðmundur Oddur Magnússon hefur dvalist mikið á Seyðisfirði undanfarin ár. Hann hefur náð með myndum sínum að fanga listilega þá stórfenglegu stemningu…
Aðalsýningasalur 01 nóv 2008 – 23 nóv 2008 Transport er sýning tíu nemenda Konunglegu Listakademíunnar í Kaupmannahöfn, auk þriggja gestanemenda. Sýnendur eru flestir nemendur í deild Tuma Magnússonar við ademíuna.…
Aðalsýningasalur 04 okt 2008 – 26 okt 2008 Innblástur Marinu Rees, að tileinka sér lífræn efni og fyrirbæri, á rætur sínar að rekja til útstillinga safna á sýnishornum og hlutum.…
Aðalsýningarsalur 09 ágú 2008 – 07 sep 2008 Að teikna með sálinni-Milli svefns og vöku. Útgangspunktur sýningarinnar Handan hugans eru hugleiðingar um sköpunarþörfina, draumana og litina. Handan hugans fókuserar á…
Sýningarstjóri er Guðmundur Oddur Magnússon. Næstkomandi laugardag kl 14.00 verður opnuð sumarsýning Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir Kristleif Björnsson. Sýningin nefnist „Hlíðar“. Kristleifur er fæddur í…
Samstarfsverkefni Skaftfells, Sláturhússins og Eiða fyrir Listahátíð í Reykjavík 2008. Sýningarstjóri er Björn Roth. Í Skaftfelli verður sýning hóps sem kallar sig Skyr Lee Bob Lee, en þetta eru…
Sýningin er á vegum nemenda Listaháskóla Íslands í samstarfi við Dieter Roth akademíuna, Skaftfell og Tækniminjasafnið á Seyðisfirði og hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2000. Sýningin í ár ber…
Næstkomandi laugardag 12. janúar 2008 kl. 16.00 verður opnuð sýningin Íslensk myndlist – hundrað ár í hnotskurn. Sýningin er unnin í samvinnu við Listasafn Íslands og spannar tímabilið 1902-2004 í…
01 des 2007 Í ár eru það eftirfarandi höfnundar sem lesa uppúr verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir – Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Þráinn Bertelsson – Englar dauðans Jón Kalman Stefánsson –…
01 des 2007 – 31 des 2007 Aðalsýningarsalur Fjölmargir íslenskir listamenn eiga verk á sýningunni en hún gefur góða mynd af nálgun myndlistarmanna við bókaformið.
11 ágú 2007 – 11 nóv 2007 Aðalsýningarsalur Erla Þórarinsdóttir “Sameign; opinber rými frá nýlendu- og sjálfstæðistíma” Verkið samanstendur af 6 málverkum af grunnflötum opinberra bygginga í Reykjavík, máluð í…
07 júl 2007 – 04 ágú 2007 Aðalsýningasalur Ég vil helst vinna á óskilgreindu svæði. Þar eru möguleikarnir, efinn, áhættan, og spenningurinn. Forvitnin leiðir mann áfram og efinn ögrar manni.…
19 maí 2007 – 23 jún 2007 Aðalsýningarsalur Það er enginn maður með mönnum nema hann eigi annaðhvort jarðarskika eða bátshlut. Myndlistarmennirnir Jón Garðar Henrysson, Þórarinn Blöndal og Finnur Arnar…
Vorboðinn ljúfi birtist á Seyðisfirði út úr sjómuggunni fimmtudaginn 1. mars. Dieter Roth Akademían með nemendum frá Listaháskóla Íslands og erlendum gestanemum hreiðrar um sig í Skaftfelli, Menningarmiðstöð á Seyðisfirði.…
02 des 2006 Höfundar lásu uppúr verkum sínum í Skaftfelli 2.desember klukkan 20:30. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson las uppúr ritverki sínum ,,Þjóðarlíkaminn“ í upphafi kvölds í tilefni opnunnar sýningar sinnar FRAMKÖLLUN…
EILÍFÐARMÁL UM SÝNINGU HARALDAR JÓNSSONAR Í SKAFTFELLI Eilífðin hefur löngum auglýst sjálfa sig með myndmálinu. Og frá því spekingar byrjuðu að tala hefur þeim verið tíðrætt um löngun manneskjunnar til…
28 okt 2006 – 25 nóv 2006 Aðalsýningarsalur Verkin eru sérlega fjölbreitt og þar ættu allir að finna eithvað við sitt hæfi. Á sýningunni má finna verk eftir helstu kanónur…
26 ágú 2006 – 22 sep 2006 Aðalsýningasalur Laugardaginn 26. ágúst nk. kl. 17:00 opna Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert sýningu sína ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS í…
10 jún 2006 – 19 ágú 2006 Aðalsýningasalur Þeir Bræður, Sigurður Guðmundsson og Kristján Guðmundson eru listunnendum að góðu kunnir en þeir voru báðir meðal forsprakka SÚM-hreyfingarinnar, þegar íslenskir listamenn…
16 maí 2006 – 05 jún 2006 Aðalsýningasalur Vegna óviðráðanlegra orsaka Féll uppboðssýning Skaftfells sem áætluð var 6. Maí síðastliðinn niður. Skaftfell deyr þó ekki ráðalaust og hefur ákveðið, á…
Vinnustofa á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Þátttakendur vinnustofunnar eru sex útskriftarnemendur frá myndlistardeild LHÍ og fjórir erlendir listnemar frá…
11 mar 2006 Næstkomandi laugardag verða Tangó tónleikar í Skaftfelli. Tónleikarnir verða í aðalsýningarsal Skaftfells þar sem nemar Listaháskólans hafa hreiðrað um sig. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á…
Rúna hefur haldið margar sýningar hérlendis og erlendis frá 1979. Þessi sýning samanstendur af stækkuðum póstkortum sem listakonan prentaði í Amsterdam og sendi til Íslands. Rúna Þorkelsdóttir er helst þekkt…
Gerður Kristný Guðlaugur Arason Gunnar Hersveinn Jón Hallur Stefánsson Jón Kalman Yrsa Sigurðardóttir
15 okt 2005 – 30 okt 2005 Aðalsýningasalur Myndlistarmaðurinn Sigurður K. Árnason opnar sýningu í menningarmiðstöðinni Skaftfelli næstkomandi laugardag, 15. október kl. 16.00. Sýnd verða málverk frá mismunandi tímapuntkum á…
Heyr, heyr. Það kunngerist hér með að Bryndís Ragnarsdóttir mun verða á fleiri en einum stað á einum og sama tímanum. „Hvernig er það hægt?“ spyrjið þið ykkur. Jú. Svarið…
20 ágú 2005 – 18 sep 2005 Aðalsýningarsalur Einu sinni var landslagsmálari sem heiti Carl Fredrik Hill (1849- 1911). Han laerdi vid listaháskolan i Stokkholmi en 1873 fór han til…
02 júl 2005 – 13 ágú 2005 Aðalsýningasalur Á sýningunni vinn ég með ryk. Skilgreining mín á ryki nær til alls sem þyrlast, þe. hins duftkennda. Ryk er m.a. til…
15 maí 2005 – 26 jún 2005 Aðalsýningarsalur UMBROT Blákaldar staðreyndir um heitan jökul Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu. Eldvirkni undir jöklum er hvergi meiri en á Íslandi og hér…
Þetta er í fimmta sinn sem færustu og hæfustu nemendum Listaháskólans ásamt gestanemum gefst kostur á að nýta sér þá frábæru fyrirmyndar aðstöðu sem Seyðisfjarðarbær hefur upp á að…
Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Sýningarstjóri og leiðbeinandi: Björn Roth
Woelkenwoelkenstad er langtímaverkefni þar sem Fredie Beckmans smíðar fuglabúr sem vísa til leikrits Aristófanear um fuglana. Þetta er saga um hvernig fólk í fyrstu fórnar mat til guðanna, en síðar…
Rithöfundarnir Sigrún Eldjárn, Guðmundur Andri Thorsson og Sjón lesa upp úr verkum sínum. Magnús Skúlason sem er einn þriggja ritstjóra ,, Af Norskum rótum” kynnir bókina. Magnús Skúlason er arkitekt…
Listamaðurinn sýnir skissur, olíu- og pastelmyndir unnar á tímabilinu 1990-2003 Garðar Eymundsson fæddist 29. júní 1926 í Baldurshaga á Seyðisfirði. Hann hefur málað og búið til myndir frá því…
Hreyfi- og hljóðmyndaverkið Snjóform er eitt sex verka úr myndröðinni Hreyfimyndir af landi og er unnið í samstarfi við Dag Kára Pétursson sem semur tónlistina. Flytjendur ásamt honum eru Orri…
Á gólfi sýningarsalsins liggja tvö stór kort, annað er landakort sem nær frá Rússlandi til Íran og hitt er fuglakort. Yfir kortin og mikinn hluta gólfsins liggur stórt net í…
Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og kennari: Björn Roth.
This group of artist have stood behind a various exhibitions and events. One of those events is the „open gallery“ which is a one day exhibition that evolves around the…
Sýning 75 listamanna á smámyndum. Listamennirnir komu víðs vegar að. Sýningarstjórar Harpa Björnsdóttir og Ólöf Nordal
Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og leiðbeinandi : Björn Roth
Birgir Andrésson Magnús Reynir Jónsson Rithöfundalestin
Ásmundur Ásmundsson Gabríela Friðriksdóttir Gunnhildur Hauksdóttir Magnús Sigurðarson Sirra Sigrún Sigurðardóttir Steingrímur Eyfjörð
Paul Osipow Philip V. Knorring Mrs. Pamela Brandt
23. mars – 10. apríl 2001 Sýningarsalur Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Sýningarstjóri og leiðbeinandi: Björn Roth Sjá umfjöllun í Morgunblaðinu:
Sumarsýning Olav Christopher Jenssen Rithöfundavaka Sýningar á öðrum stöðum Herðubreið – júlí 2000 – Menning og náttúra Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands. Sýningarstjóri og kennari: Þorvaldur Þorsteinsson Ragnar Kjartansson Arnfinnur Amazeen Sirra…
Bernd Koberling – Loðmundarfjörður – Haust Björn Roth Dieter Roth – Surtseyjarmyndir Sýningarsalur Skaftfells var formlega opnaður og tekinn í notkun 19. júní. Sýningar á öðrum stöðum: Seyðisfjarðarskóli – júní…
Samsýning, um 70 listamenn áttu verk á sýningunni Ljósm: Magnús Reynir