Vesturveggur

Gildi náttúrunnar

Íslenskt hagkerfi reiðir sig sífellt meira á ferðamannaiðnaðinn sem er vaxandi grein og hefur í för með sér að gengið er á helstu náttúruperlur landsins. Það er því varla lengur…

Verk á pappír

Þessi staður hefur þokukennt yfirbragð líkt og opnunaratriðið í Fargo. Kumiko hélt að peningarnir væru ekta og fór að veiða. James Bond keyrði bílnum sínum yfir Vatnajökul og nálægt Eyjafjallajökul,…

Í lit

Fimmtudaginn 17. apríl Sýning eftir nemendur úr 7. – 10. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Litten Nystrøm. Til sýnis verða málverk máluð með heimatilbúinni málningu og litarefni búin til úr…

Úr rótum fortíðar

  Sýning á myndskreytingum við þjóðlega sagnahefð eftir nemendur úr 3. – 6. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Þorkels Helgasonar teiknikennara. 3. bekkur Gígja Helgadóttir Grímur Ólafsson Kamilla Kara Brynjarsdóttir…

FUNDNIR LITIR

Á Vesturvegg eru til sýnis nýleg verk unnin af nemendum úr 7.-8. bekk í myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla. Verkefnið fól í sér að nemendur fundu efni í nærumhverfi, steina, plöntur, bein o.s.frv.…

Extract of the Complete Works

23. ágúst – 20. september 2012 Vesturveggur / Reaction Intermediate Roger Döring mun opna tvær sýningar samtímis á Seyðisfirði næstkomandi fimmtudag. Á Vesturveggnum opnar sýningin „Extract of the Complete Works –…

FAVORITE SPOTS

17.06.-27.06. Verkefni Takeshi, Favourite Spots, byggist þá því að íbúi Seyðisfjarðar fara með hann og myndavélina hans á uppáhaldsstað sinn, í eða við bæinn. Í sameiningu taka þeir viðhafnar ljósmynd…

HݝSI 1

Laugardaginn 7. apríl kl. 15 opnaði einkasýning Þórunnar Eymundardóttir á Vesturvegg. Sýningin samanstendur af einföldum ljósmynda-klippimyndum, unnar á árunum 2011 – 2012.   Ferilsskrá: Þórunn Eymundardóttir (f. 1979) Austurvegur 48…

Teiknimyndasaga verður til

Opnar 5. nóvember kl. 16:00 Sýningin leiðir áhorfandann í gegnum það ferli sem á sér stað frá hugmynd að útgefinni teiknimyndasögubók. Sveinn Snorri les upp úr nýútkominni ljóðabók sinni Hinum…

We are Between You and Me & Shorties for Humans

Vesturveggurinn – Sýningin opnar 13. ágúst kl. 16:00 Barbara Amalie Skovmand Thomsen We are Between You and Me You are the point of departure. Weather as dynamics in landscapes, and…

NOKKUR DÆMI UM HREIÐURGERÐ

Gestalistamaðurinn Ethan Hayes-Chute opnar sýninguna Nokkur dæmi um hreiðurgerð á Vesturveggnum. Ethan Hayes-Chute sýnir nýjar teikningar á Vesturveggnum byggðar á hugmyndum um nægjusemi, sjálfs-viðhald og einangrun. Fíngerðar teikningarnar, unnar á…

Listamannaspjall #2 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Föstudaginn 8. október kl. 17:00 verður haldið listamannaspjall í aðalsal Skaftfells þar sem gestalistamenn Skaftfells og Skriðuklausturs fjalla um verk sín og vinnuaðferðir í máli og myndum. Jafnframt opna tvær…

Færi

15.07.10 – 10.08.10 Vesturveggurinn Á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells sýna Kristín Rúnarsdóttir og Þorgerður Ólafsdóttir. Kristín og Þorgerður eru gestalistamenn í Skaftfelli í júlí mánuði. Þær hafa báðar unnið að…

Geiri – ljósmyndir

Á Vesturveggnum mun fara í gang sýning á ljósmyndum eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Emilsson. Sýningin Geiri, líf og list Ásgeirs Emilssonar hefur nú staðið yfir í aðalsal Skaftfells í rúman mánuð.…

Stuttmyndir og stop – motion

03.06.10 – 14.06.10 Vesturveggurinn Stuttmyndir: Flugan Raspútín & Dr. Hrollur Nemendur úr efstu bekkjum skólans sóttu námskeið í vetur hjá kvikmyndagerðamanninum Kára Gunnlaugssyni. Á námskeiðinu kynntu nemendurnir sér hina ýmsu…

Triology

10.05.10 – 30.05.10 Vesturveggurinn Þrjár myndir um íslensk áhrif og klisjur. Hversdagslegir hlutir minna á jarðhræringar og hegðun náttúrunnar í smækkaðri mynd. Umbreyting dags og nætur, þoku og jarðhræringa er…

Hérna niðri

22.04.10 – 09.05.10 Kristín Helga er gestalistamaður Skaftfells í Apríl. Hún sýnir myndbandsverk á Vesturveggnum.

Ekkert nýtt undir sólinni

21.02.10 – 14.03.10 Vesturveggurinn Sýningin opnar sunnudaginn 21. febrúar kl. 16:00 Fimm listamenn frá Skotlandi hafa haldið úti rannsóknarbloggi síðasta mánuðinn hvar þeir hafa safnað upplýsingum um allt það sem…

Heaven and Hell are just one breath away!

Hildur Björk Yeoman er fatahönnuður og tískuteiknari sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2006. Hún hefur starfað óslitið við fag sitt frá útskrift og hefur meðal annars framleitt fatalínu fyrir…

Hagræðingar

Ólafur Þórðarson sýna einfalt verk sem samanstendur af skúlptúr og myndbandi. Myndbandsverkið er titlað “hagræðingar”, það er nálgun á hvernig við menn umbreytum og hagræðum. Í myndbandinu er tekist á…

hér.e

15.08.09-15.09.09 Vesturveggurinn – Skaftfelli Sýningin opnar samtímis á tveim stöðum, opnun í Skaftfelli hefst klukkan 23:30 að kvöldi 15. ágúst. Á miðnætti mun fara fram gerningur. ÍSLAND 00:00 MIÐNÆTTI Vesturveggurinn…

Ljósmyndir

Helgi Snær er fæddur á Seyðisfirði 1991. Hann er sjálfmenntaður ljósmyndari sem fæst að jöfnu við tískuljósmyndun en vinnur einnig með sjálfsmyndir sem hann byggir á listrænni og persónlegri nálgun.

Marta María Jónsdóttir

Marta María lærði við málaradeild Listaháskóla Íslands og lauk MA Fine Art við Goldsmiths College í London árið 2000. Einnig hefur hún numið teiknimynda- og hreyfimyndagerð sem hún notar líka…

Dúett – Sonnettusveigur

Bókin Dúett kom út fyrir tæpu ári síðan og er samstarfsverkefni Lóu og Sigga. Hún málar myndirnar og hann yrkir ljóðin. Myndirnar eru unnar með blandaðri tækni og flestar málaðar…

MOVING

Nikolas Grabar comes from Slovenia. He is a self-thought amateur landscape photographer “on a steep learning curve, mostly through trial & error. „One of the main reasons for coming to…

SEYÐISFJARÐARMYNDIR

29 nóv 2008 – 01 feb 2009 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sjálfmenntaði listmálarinn Hjálmar Níelsson sýnir bæjar- og landslags glefsur í Bistrói Skaftfells.

SHIVERING MAN

30 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL ,Hann titrar, fer svo að hristast. Hristist svo meira, skelfur og flytur ljóð og ræðu.”

PASSING BY – SEYÐISFJÖRÐUR

30 ágú 2008 – 14 sep 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Síðustu daga ágústmánaðar hefur listamaðurinn Darri Lorenzen verið á vappi um Seyðisfjörð…

HÖFUÐSKÁLD AUSTFIRÐINGA

09 ágú 2008 – 26 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Fjórða sýning Sjónheyrnar verður opnuð á laugardaginn, þann 9. ágúst kl.17.00 en…

FLOOR KILLER

19 júl 2008 – 06 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL Ólöf Helga Helgadóttir & Kira Kira opna sýningu á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells á Seyðisfirði, laugardaginn 19. júlí kl. 20:00.…

Áslaug Írís Katrín Friðjónsdóttir & Nicholas Brittain

Önnur sýningin í sýningaröðinni SJÓNHEYRN á Vesturvegg Skaftfells verður opnuð kl.17.00 laugardaginn, 28. júní. Að þessu sinni eru það hljóðlistamaðurinn Nicholas Brittain og myndlistarmaðurinn Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sem leiða…

PÖDDUSÖNGUR

Gunnhildur Una Jónsdóttir og Hilmar Bjarnason ríða á vaðið í sýningaröðinni Sjónheyrn, sem verður á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells í sumar. Gunnhildur sýnir videóverkið IMMERSION frá 2007 með lesnum, enskum…

SALON

17 nóv 2007 – 31 des 2007 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sýning á myndverkum seyðfirskra listamanna, leikinna og lærðra stendur yfir á Vesturvegg Skaftfells frá 17. nóvember til áramóta. Þórunn Eymundardóttir…

MECONIUM BROT

01 sep 2007 – 15 sep 2007 Vesturveggurinn Myndlistarmennirnir Helgi Örn Pétursson og Þórunn Eymundardóttir ljúka sýningarröð sumarsins með sýningunni MECONIUM BROT. Á sýningunni mun Helgi Örn sýna nýjar teikningar…

BROTIN MILLI HLEINA

09 ágú 2007 – 30 ágú 2007 Vesturveggur Hildur og BJ Nilsen hafa unnið töluvert saman síðustu ár og hafa þau leikið saman á tónleikum víðs vegar um Evrópu. Nú…

HLJÓÐLEIKUR / SOUNDGAME

21 júl 2007 – 07 ágú 2007 Vesturveggur ‘Soundgame’ is an installation which plays on the dual characteristics of its components. The sculptural objects encourage interaction. The interaction results in…

STREETS OF BAKERSFIELD

16 jún 2007 – 04 júl 2007 Vesturveggur – Orustan um Gettysbourg, Streets of Bakersfield að eilífu – Laugardaginn 16. júní kl. 21:00 opnar Elvar Már Kjartansson sýninguna Streets of…

ÓLI GUNNAR SEYÐISFIRÐI

19 maí 2007 – 14 jún 2007 Vesturveggur Listamennirnir hefja sýningarröð ársins á Vesturveggnum 2007. Sýningarröðin einkennist af listamönnum er vinna jöfnum höndum í myndlist og tónlist. Dúett listamannanna EVIL MADNESS…

BRÚ Í POKA/BRIDGE IN A BAG

15 feb 2007 – 18 mar 2007 Vesturveggur Bjarki Bragson dvaldi í febrúar í listamannaíbúð Skaftfells, og verkefnið um brúnna er unnið á Austurlandi. Bílaleiga Akureyrar styrkti gerð verkefnisins. Verkið…

BEININ MÍN BROTIN

13 jan 2007 – 31 jan 2007 Vesturvegg Beinin mín brotin er innsetning sem samanstendur m.a. af ljósmyndum, vídeóverki og texta. beinin mín buguð beinin mín brotin beinin mín bogin,…

ÉG MISSTI NÆSTUM VITIÐ / LOST MY HEAD

07 okt 2006 – 31 des 2006 Vesturveggur Bjargey sýnir vinnuteikningar frá gerð myndbandsverksins „Ég missti næstum vitið“ sem sýnt hefur verið víða, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Sýningi…

IT WILL NEVER BE THE SAME

02 sep 2006 – 21 sep 2006 Vesturveggur Laugardaginn 2. september 2006 kl: 17:00 opnuðu þeir kumpánar Kristján og Pétur sýningu sína: It will never be the same Þegar spennan…

VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA / THE VIKING SINGS SONGS

12 ágú 2006 – 27 ágú 2006 Vesturveggur Arnfinnur Amazeen og Gunnar Már Pétursson opna sýninguna VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 12 ágúst kl 17 Víkingurinn…

SEY SEY SEY; HÖFUÐ, KRIKAR, KLOF OG TÆR

24 júl 2006 – 10 ágú 2006 Vesturveggur Hún átti afmæli þann dag og hann kokkaði ber, alsber. Þetta er annars ekki neitt frá Bjarna hendi en Hildigunnur meinar allt sem…

STRAIGHT OUTTA SKAFTFELL

08 júl 2006 – 22 júl 2006 Vesturveggur SEYÐISFJÖRÐUR-BREIÐHOLT-BREIÐISFJÖRÐUR MENNINGARMIÐSTÖÐiN SKAFTFELL KYNNIR: “Straight out of Skaftfell” –gallerí Vesturveggur -OH YEAH! Þið heyrðuð rétt. Laugardaginn 8. Júlí kl 17:00 opna Blaldur…

BLOBBY

24 jún 2006 – 07 júl 2006 Vesturveggur Ragnar Jónasson og Sólveig Einarsdóttir opna sýninguna Blobby á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 24. júní kl. 17. Á sýningunni leitast þau við…

AH!

08 jún 2006 – 21 jún 2006 Vesturveggur Sýning harnar Harðardóttir og Rakelar Gunnarsdóttur „AH!“ Opnar fimmtudaginn 8. júní 2006 kl 17:00 Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga Vesturveggjarins…

VERK 19

20 ágú 2005 – 04 sep 2005 Vesturveggur Dodda Maggý netfang: doddamaggy@hotmail.com Menntun 2001-2004            Listaháskóli Íslands – Myndlistardeild (B.A. grá›a) 1997-2001 Fjölbraut Breiðholti – Myndlistardeild…

THE THREE HEARTS

Even ugliness is beautiful on film. The glitch between fantasy and reality is not manifested in big gestures.  My name is Malin Ståhl and I work in video and photography.…

ÞRIÐJA HJÓLIÐ

16 júl 2005 – 04 ágú 2005 Vesturveggur Ég er grafíker sem málar myndir og ég málaði stóra veggmynd í vinnustofu minni í Noregi, þar sem ég dvaldi í nokkra…

ÉG TRÚI

25 jún 2005 – 15 júl 2005 Vesturveggur Á opnun Kolbeins Huga tók listamaðurinn Beast Rider nokkur númer  og tvíeikið Campfire Backtracks spilaði fyrir gesti. Kolbeinn Hugi Höskuldsson útskrifaðist frá…

Vesturveggurinn 2005 : Myndlistarbrall-Artmuck

Þó svo þrír af fjórum sýnendum á Vesturveggnum þetta árið vinni mestan partinn með vídeó stjórnast valið þó fyrst og fremst af því að listamennirnir eiga það allir sammerkt að…

Vesturveggurinn 2003

Gallerí í Bistrói Skaftfells Sýningarstjóri: Daníel Björnsson Ingirafn Steinarsson – space eitt og space tvö 19. júlí – 7. ágúst 2003 Ólöf Arnalds – Eins manns hljóð 5. júlí –…