Home » 2013

Listamannaspjall #12

Skaftfell hefur tekið á móti þremur nýjum gestalistamönnum og munu þeir halda stutta kynningu næstkomandi þriðjudag kl. 21:00 í Bókabúðinni-verkefnarými.

Ásdís Sif Gunnarsdóttir sem dvelur í einn mánuð.
Manfred Hubmann frá Austurríki og dvelur hann í tvo mánuði.
Yann Leguay frá Brussel og dvelur hann í einn mánuð.

Spjallið fer fram á ensku og verða léttar veitingar í boði.