Home » 2013

Listamannaspjall #13

Mánudagur 5. ágúst á 20:00

Skaftfell hefur tekið á móti þremur nýjum gestalistamönnum og munu þeir halda stutta kynningu næstkomandi Mánudag kl. 20:00 í Bókabúðinni-verkefnarými.

Ragnar Helgi Olafsson sem dvelur í einn mánuð.
Åse Eg Jørgensen frá Danmörku og dvelur hún í tvo mánuði.
Michal Kindernay frá Tékkland og dvelur hann í einn mánuð.

Spjallið fer fram á ensku og verða léttar veitingar í boði.