Home » 2013

Listamannaspjall #14

Um þessar mundir dvelja fimm listamenn í gestavinnustofum Skaftfells: Anna Friz frá Kanada, Åse Eg frá Danmörku, Björn Olsson, Helena Wikström og Gerd Aurell frá Svíþjóð.

Hægt verður að kynna sér viðfangsefni og verk þeirra á listamannaspjalli föstudaginn, 20. sept, kl. 13:00 í Bókabúðinni-verkefnarými.

Spjallið fer fram á ensku og verða léttar veitingar í boði.