Listamannaspjall í­ ME

Þann 29. mars fóru gestalistamenn Skaftfells, Judy-ann Moule og Fernando José Pereira, í heimsókn í Menntaskólann á Egilsstöðum og héldu kynningu á verkum sínum.

Fernando José Pereira fjallar um verk sitt The artist as arctic explorer

Judy-ann Moule fjallar um verk sitt Cold Touch