01 sep 2007 – 15 sep 2007
Vesturveggurinn
Myndlistarmennirnir Helgi Örn Pétursson og Þórunn Eymundardóttir ljúka sýningarröð sumarsins með sýningunni MECONIUM BROT. Á sýningunni mun Helgi Örn sýna nýjar teikningar og málverk en Þórunn sýnir myndbandsgerninginn LAUKUR. Helgi Örn og Þórunn eru einnig sýningarstjórar Vesturveggsins í ár. Þau luku bæði BA námi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2006 og búa og starfa á Seyðisfirði.
Þórunn Eymundardóttir
[email protected]
menntun
2004-06 Listaháskóli Íslands, myndlistardeild, BA próf
2004 Listaháskóli Íslands, gestanemandi, myndlistardeild
2003 Gerrit Rietveld Academie, Amsterdam, audio-visual deild
2001-02 Metáfora, school of contemporary art, Barcelona
2000 Verkmenntaskólinn á Akureyri, stúdentspróf
1996-97 Iðnskólinn í Reykjavík og Hafnarfirði, hönnunardeild
1996 Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað
sýningar
2007 hornberi, gallerí Box, Akureyri
2006 laukur, ArdBia restaurant, Galway, Írlandi
2006 (shelter) a sacred space, ArdBia gallery, Galway, Írlandi
2006 útskriftarsýning Listaháskóla Íslands, Hafnarhúsinu, Reykjarvík
2005 flugdrekaverkið, samvinnuverk, Slunkaríki, Ísafirði
2005 snert hörpu mína, samvinnuverk, Gallerí gyllinhæð, Reykjavík
2005 dreki II, Kaupfélagið Seyðisfirði
2005 rakarastofa, Klink&Bank, Reykjavík
2004 saftbás, Garðurinn, Klink&Bank, Reykjavík
2004 foodconcert/matarballet, samvinnuverk, Neue Documenta, Berlín og Nýheimum, Höfn www.signalintheheavens.com
2003 dreki I, einkasýning, Vesturveggurinn, Menningarmiðstöðinni Skaftfelli, Seyðisfirði www.skaftfell.is
félagsskapur fjallkonunnar
2006 garðveisla, verslunarmannahelgar samkoma, Austurvegi 48, Seyðisfirð
2005 við sem heima sitjum, verslunarmannahelgar samkoma, Austurvegi 48, Seyðisfirði
2005 after eight/messa/messa/after midnight, bjúgu, félagar fjallkonunnar og Klink&Bank, Angró, Seyðisfirði
2005 12 mars, hátíð á afmæli Þórbergs Þórðarsonar,Klink&Bank, Reykjavík
2004 tökum slátur, Rússlandi, Klink&Bank, Reykjavík
2004 rakarastofa, samsýning fjallkonumeðlima, Ljósanótt, Keflavík
2004 stofnsýning Félagsskaparins Fjallkonan, félag myndlistarmanna, tónlistarmanna og þess konar manna.
annað
2006 listamanna spjall, TULCA, Siobhan Mc Kenna lecture hall, New Millenium Building, Nui Galway.
2006 TULCA: Home. Umræðum stýrt af Gavin Murphy. Nuns Island Studio, Galway
2004- seta í sýningarnefnd Menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells