Relay – the word passed on

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bauð Skaftfelli að taka þátt í nýjum mánaðarlegum dálki í bloggi þeirra, Relay – the word passed on.

Relay – the word passed on presents Skaftfell from Icelandic Art Center on Vimeo.

Nánar um Frásagnasafnið

Frá því í byrjun árs 2011 hefur Skaftfell staðið að verkefninu Frásagnasafnið.Tilgangurinn er að safna frásögnum allra íbúa Seyðisfjarðar á árunum 2011 til 2012 og varðveita einskonar svipmyndir sem saman lagðar gefa heildstæða mynd af samfélaginu. Meira