Home » 2013

SLEEPING BEAUTY

Sequences VI – utandagskrá
Sunnudaginn 14. april,  15:00-22:00 17:00-22:00
Sýningarsalur Skaftfells

Í gjörningum Sleeping beauty eftir Inga Jautakyte (LT) er áhorfendum boðið að endurskoða hugmyndir um svefn, hina mannlegu athöfn sem er órjúfanlegur hluti okkar daglega lífi. Inga mun koma sér fyrir í opinberu sýningarrými og „framkvæma“ iðjuna.

Ólíkt öðrum daglegum athöfnum er svefnþörfin ósjálfráð og skilyrð. Til að undirbúa sig mun listamaðurinn þjálfa sig í að auka þolmörk svefnleysi og neita sér um svefn.

Inga mun framkvæma gjörninginn í sýningarsal Skaftfells sunnudaginn 14. apríl frá kl. 15:00-22:00, eða þar til hún vaknar.

Viðburðurinn er hluti af Sequences VI – Utandagskrá, www.sequences.is