Home » 2005

Vesturveggurinn 2005 : Myndlistarbrall-Artmuck

Þó svo þrír af fjórum sýnendum á Vesturveggnum þetta árið vinni mestan partinn með vídeó stjórnast valið þó fyrst og fremst af því að listamennirnir eiga það allir sammerkt að sköpunarkraftur og list þeirra er órjúfanlegur hluti af hversdeginum.

25. júní – Kolbeinn Hugi Höskuldsson (ísl.)
16. júlí – Davíð Örn (ísl.)
6. ágúst – Malin Ståhl (svíi)
20. ágúst – Dodda Maggý (ísl.)

Sýningarstjórar Vesturveggsins 2005 eru Carl Boutard og Dodda Maggý Kristjánsdóttir