R?na hefur haldi? margar s?ningar h?rlendis og erlendis fr? 1979. ?essi s?ning samanstendur af st?kku?um p?stkortum sem listakonan prenta?i ? Amsterdam og sendi til ?slands.
R?na ?orkelsd?ttir er helst ?ekkt fyrir rekstur sinn ? b?kaversluninni Boekie Woekie ? Amsterdam. ?ar verslar h?n me? listab?kur og b?kalist ?samt Jan Voss og Henri?tte VanEgten.
?etta er ekki ? fyrsta sinn sem R?na s?nir ? Sey?isfir?i en h?n hefur veri? vi?lo?andi listah?t??in ?sey?i og Skaftfell fr? upphafi.