Vinnustofa ? vegum Listah?sk?la ?slands og Dieter Roth Akadem?unnar stendur n? yfir ? Menningarmi?st??inni Skaftfelli ? Sey?isfir?i. ??tttakendur vinnustofunnar eru sex ?tskriftarnemendur fr? myndlistardeild LH? og fj?rir erlendir listnemar fr? Austurr?ki, Eistlandi, Danm?rku og Skotlandi. ?ll eru ?au n?ir me?limir Dieter Roth Akadem?unnar og er lei?beinandi n?mskei?sins pr?fessorinn og myndlistama?urinn Bj?rn Roth.
H?purinn mun setja upp s?ninguna Sleikj?tindar (Lollitops) ? Skaftfelli og ver?ur s?ningin formlega opnu? ?ann 18. mars kl: 16.00 og mun h?n standa til 29 apr?l.
?etta er ? sj?tta skipti sem vinnustofa af ?essari ger? fer fram ? Sey?isfir?i og hafa listamenninir noti? stu?nings ?b?a og fyrirt?kja b?jarins vi? ger? verka sinna. Vinnustofunar hafa ?valt enda? me? afar ?hugver?um s?ningum, sem segja m? vera forsmekkinn af ?v? sem koma skal ? n?jum t?mum lista og menningar.
S?ningarstj?ri og lei?beinandi: Bj?rn Roth.