FRAMK?LLUN

EIL?F?ARM?L
UM S?NINGU HARALDAR J?NSSONAR ? SKAFTFELLI

Eil?f?in hefur l?ngum augl?st sj?lfa sig me? myndm?linu. Og fr? ?v? spekingar byrju?u a? tala hefur ?eim veri? t??r?tt um l?ngun manneskjunnar til a? skilja eitthva? eftir ? j?r?inni eftir hennar dag. Minnisvar?a. Fj?rsj?? sem h?n felur gjarnan bla?laust kortalaust ofan ? j?r?u. Og litr?kan ?ttboga. N?, ?r?lar, far?ar og verkstj?rar myndu?ust vi? a? reisa p?ram?da ? Egyptalandi. Menningarver?m?ti ?slands eru falin, og ekki falin, ? grj?ti, sem stundum er l?na? ?r landinu og skila? aftur. ? handritum, s?leyjum og f?flum og feitu b?stnu ?nam??kunum sem gert hafa gar?a ?ingholtanna fr?ga a? ?gleymdum risak?ngul?num.

Eil?f?in banka?i upp ? vinnustofu Haraldar J?nssonar og ra?a?i s?r upp ? l?ki litr?kra plastbala, e?a sk?ringarfatna, og mynda?i ?r ?eim myndarlega s?lu sem gn?fir h?tt ? herberginu og kr?nir sig me? titlinum P?pa. Ekki ?arf a? sn?a h?f?inu til a? skynja ?rav?ddir nafngiftarinnar. ?? krumpa?i h?n sig saman, eil?f?in, skrapp saman, hnipra?i sig og lag?ist hringandi sig einsog syfja?ur hundur, ? g?lfi?: Krumpa? myrkur. ? me?an fi?rildin leggjast ? gluggann ? kalklitu?um b?kst?fum sem munu f? a? ve?rast undir ?hrifum fr? samlitu?um vindinum og hverfa, einsog eil?f?in, en ekki ?tum dyrnar, einsog gestir yfirleitt, heldur eitthvert sem mannsandinn veit ekki hvert.

?v? Haraldur hleypur ekki ? eftir henni me? gulan e?a rau?an e?a bleikan e?a gr?nan bl?an h?f ? lofti.

Krist?n ?marsd?ttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *