Vorbo?inn lj?fi birtist ? Sey?isfir?i ?t ?r sj?muggunni fimmtudaginn 1. mars. Dieter Roth Akadem?an me? nemendum fr? Listah?sk?la ?slands og erlendum gestanemum hrei?rar um sig ? Skaftfelli, Menningarmi?st?? ? Sey?isfir?i. ?etta er sj?tta ?ri? ? r?? sem Dieter Roth Akadem?an, undir stj?rn Bj?rns Roth myndlistamanns heldur nokkura vikna vinnub??ir ? Skaftfelli fyrir h?p myndlistarnema. H?purinn vinnur n?i? saman ? r?mar tv?r vikur a? undirb?ningi s?ningar sem er snemmborinn vorbo?i inn ? menningarl?f Sey?fir?inga. St?r hluti b?jarb?a er vi?ri?in undirb?ning s?ningarinnar ?ar sem nemendurnir vinna a? verkum s?num inn ? verkst??um b?jarins, undir handlei?slu ?ess hagleiks f?lks er ?ar starfar.
Listnemarnir ? ?r eru ?au Christelle Concho, Harpa D?gg Kjartansd?ttir, Inga Martel, Irene ?sk Bermudez, James Greenway, Nika Kupyrova, Sigurr?s Svava ?lafsd?ttir, Vilborg Bjarkad?ttir, ??runn Magg? Kristj?nsd?ttir og Arild Tveito.
S?ningarstj?ri og lei?beinandi: Bj?rn Roth.