Gunnhildur Una J?nsd?ttir og Hilmar Bjarnason r??a ? va?i? ? s?ningar??inni Sj?nheyrn, sem ver?ur ? Vesturveggnum ? Bistr?i Skaftfells ? sumar.
Gunnhildur s?nir vide?verki? IMMERSION fr? 2007 me? lesnum, enskum texta, ?samt ?tprentu?um teikningum.
Hilmar kynnir hlj??verk sitt, P?DDUS?NG fr? 2008. Verki?, sem er 70 m?n. a? lengd er leiki? ? h?deginu ? degi hverjum. ?ar m? heyra sambland af s?ng ?missa skorkvikinda og lestahlj?? – semsagt bl?ndu umhverfishlj??a fr? vissum sta? ? Pittsburgh ? Pennsylvania ? BNA.
S?ningastj?rar ? Vesturveggnum sumari? 2008 eru Ing?lfur ?rn Arnarsson og El?sabet Indra Ragnarsd?ttir.