KIPPUHRINGUR

Kippuhringur er s?ning sex nemenda Listah?sk?la ?slands, auk tveggja gestanemenda fr? Listah?sk?lanum Valand ? Gautaborg.

Nemendurnir hafa s??astli?nar tv?r vikur dvali? ? Sey?isfir?i og unni? ?ar a? s?ningunni ? samstarfi vi? fyrirt?ki og einstaklinga ? b?num.

Dv?lin ? Sey?isfir?i mun ?neitanlega hafa einhver ?hrif ? verk nemenda ?ar sem a? fer?in hefur veri? ?hrifamikil. Nemendur hafa sko?a? verkst??i b?jarins, T?kniminjasafni? og fari? ? sj?inn og veitt s?r ? so?i?. ?msir listamenn b?jarins hafa veitt nemendum a?sto? og r??leggingar.

S?ningarstj?ri er Bj?rn Roth og opnar s?ningin ? Skaftfelli  mi?st?? myndlistar ? Austurlandi ? Sey?isfir?i, ?ann 28. febr?ar n?stkomandi kl. 16:00.

S?ningin er opin mi?vikudaga til fimmtudaga fr? kl.13  17 og f?studaga til sunnudaga fr? kl.13  20 og eru allir velkomnir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *