Opnun sunnudaginn 22. mars kl.20; s?ningarstj?raspjall ? undan:
Eva Olsson & Jonas Nilsson / AVS, Art Video Screening (?rebro Festival) (SWE)
Samtals 51 m?n?ta.
14 myndir. Eftir listamenn fr?: Hollandi, Sv??j??, P?llandi, Frakklandi, Bandar?kjunum og Bretlandi. ?au eiga b??i verk ?ar.
www.artvideoscreening.se
Vide?- og kvikmyndah?t??in www.700.is ?Hreind?raland ver?ur haldin ? fj?r?a sinn ? Flj?tsdalsh?ra?i og n?grenni 21. 28.mars n?stkomandi.
?essi tilrauna-kvikmyndalistah?t?? ver?ur haldin me? n?ju sni?i a? ?essu sinni, ?ar sem ?kve?i? var a? n? skyldi sj?num beint a? vide?-innsetningum. ?v? munu 7 listamenn, e?a p?r, vinna sl?kar innsetningar ? Sl?turh?si? ? Egilsst??um, en einnig hafa veri? valin 4 pr?gr?mm fr? gestas?ningastj?rum sem ver?a s?nd ? n?grenninu me?an h?t??in stendur; ? Ei?um, ? Skaftfelli ? Sey?isfir?i, ? Skri?uklaustri og ? ?ekkingarsetri Austurlands ? Egilsst??um. Fyrirhuga? er a? halda st?rri h?t?? (me? fleiri listam?nnum, n?mskei?um o.s.frv. eins og veri? hefur til ?essa) anna?hvert ?r, en hafa hana l?gstemmdari me? meiri innsetningum hitt ?ri?.