?lafur ??r?arson s?na einfalt verk sem samanstendur af sk?lpt?r og myndbandi. Myndbandsverki? er titla? hagr??ingar, ?a? er n?lgun ? hvernig vi? menn umbreytum og hagr??um. ? myndbandinu er tekist ? me? samspili n?tt?ru og mannsins. Vatnsf?ll birtast og endurf??ast, kynntur er mannger?ur grj?tfoss ? t?mabundnum br?talisma ?ess sem kemur hlutum ? verk.
? myndbandinu er flj?tandi sk?lpt?r sem titlast Gr?man. H?n er holdgervingur ?ess sem unni? er ? heimi v?kvans. H?n er efnisbirting hagr??ingar efnisins, andlit ?ess sem er dautt fyrir og eftir f??ingu, fyrirbo?i, l?k, v?ttur. T?kn ?eirra framfara sem eru fyrirfram d?mdar, ??ur en ??r ??last l?f e?a merkingu ? hverfulum heimi t?mabundinnar tj?ningar.
?lafur b?r og starfar ? New York, hann er me? meistaragr??u ? arkitekt?r fr? Columbia h?sk?la. Hann hefur veri? pr?fd?mari ? 7 ?ekktum h?sk?lum ? New York sv??inu og kenndi til margra ?ra vi? hinn virta Rhode Island School of Design listah?sk?la. Hann hefur unni? me? ?msum listam?nnum, ?.?.m. gert hlj??sk?lpt?ra me? Sk?la Sverrissyni, veri? h?nnu?ur me? ?talanum Gaetano Pesce og skapa? st?rann flj?tandi sk?lpt?r fyrir Landsvirkjun. Utan s?ningakatal?ga hafa komi? ?t tv?r b?kur um verk ?lafs. Verk hans hafa m.a. veri? s?nd ? s?fnum v??s vegar um Evr?pu og ? Bandar?kjunum.
www.thordarson.com
S?ningin er opin f?studaga til sunnudaga fr? 12:00 – 22:00.