Hekla D?gg J?nsd?ttir, Dan?el Bj?rnsson, Sirra Sigr?n Sigur?ard?ttir og ?sd?s Sif Gunnarsd?ttir s?na saman ? anna? sinn ? dimmasta t?ma ?rsins. Listamennirnir eiga ?a? sameiginlegt a? b?a til verk sem eiga best heima ? myrkri. Fyrsta s?ningin sem ?au h?ldu saman sem h?pur h?t “Lj?saskipti” og var opnu? ?ann 22. desember ? Kling & Bang galler? 2006. ?au g?fu fr? s?r nokkurs konar yfirl?singu um a? ?au tengdust ? gegnum sj?nr?nt tungum?l, ?kve?na r?mant?k gagnvart lj?sum ? myrkri, vi?kv?mum efnum og myndv?rpum; “gers?mum og g?ldrum” ? hlutum. A? rata ? stj?rnuhrap af ?v? a? skilningarvitin finna a? ?a? er eitthva? ? loftinu. N? bl?sa ?au til annarar s?ningar sinnar ? B?kab??inni verkefnar?mi Skaftfells ? Sey?isfir?i.