Svissneski listama?urinn Roman Signer hefur ? undanf?rnum ?rum tengst ?slandi me? ?msum h?tti, b??i s?nt verk s?n h?r ? landi en einnig unni? me? ?slenskum listam?nnum. ?ar ? me?al eru ?eir Tumi Magn?sson, sem n? b?r og starfar ? Danm?rku og ? Sey?isfir?i og Birgir Andr?sson, en hann l?st fyrir aldur fram ?ri? 2007. Tumi Magn?sson og Roman Signer s?na me?al annars n? verk sem ?eir hafa unni? s?rstaklega fyrir Skaftfell, en s?nd ver?a textaverk eftir Birgi Andr?sson.
Inn og ?t um gluggann (In and out of the limits)
?a? hl?tur a? teljast til veislu a? sj? Birgi Andr?sson, Roman Signer og Tuma Magn?sson saman ? einni s?ningu. Ma?ur getur gert s?r ? hugarlund ?? ?tv?kkun vi?mi?a sem ?essir ?r?r listamenn gangast fyrir, svo ?l?kir sem ?eir eru en samst?ga hva? var?ar endurmat ? a?fer?um og skilgreiningum. Birgir Andr?sson, sem l?st ? bl?ma l?fsins, s??la ?rs 2007, var einkum fulltr?i tv?v??rar listar, ??tt margt sem hann s?ndi v?ri byggt ? innsetningum af ?msu tagi.
Sama m? segja um Tuma Magn?sson, en m?lverk hans ?r?u?ust fyrir um ?ratug fr? ol?um?lun ? striga til teyg?rar lj?smynda ? l?mfilmu sem smella m?tti beint ? vegginn. Roman Signer er s? eini ?eirra sem kalla m?tti myndh?ggvara ? v??ustu merkingu. Verk hans eru samt mj?g ?st??ugar einingar sem sprynga e?a hrynja vegna ?bur?ugra eiginda sinna. Birgir Andr?sson komst mj?g snemma a? m?rkum myndarinnar ?egar hann t?k a? afbyggja tv?v??a list eftir gl?silega byrjun sem hugmyndlistarma?ur.
Birgir og Tumi n??u saman gegnum postm?dern?ska gr?glettni ?ar sem hlutbundi? myndm?l var anna? tveggja sn?i? upp ? hreina b?kmenntalega l?singu, eins og i tilviki hins fyrrnefnda, e?a teygt til afskr?mingar, l?kastri sp?speglun, svo sem ? t?lvuveggmyndum Tuma.
H?r er ?ar sem grafalvarleg fyndni ?eirra m?tir jafn postm?dern?skri t?knihyggju Signers, ?ar sem traustum hlutum er splundra? e?a velt um koll, til a? s?na hve ver?ldin er fallv?lt og engu treystandi, s?st af ?llu ?s?nd hlutanna. ?a? sem einkum er ?hugavert ? ?llum ?remur tilvikum, Tuma, Romans og Birgis, er fylgni ?eirra vi? formi? sem ramma, sem ?eir teygja og toga ? fullkomna afb?kun, a? ?v? er vir?ist til a? sn?a hversdagsleikanum upp ? geggja?a sprengidagsveislu.
??????????? ??????????? ??????????? ??????????? ??????????? ??????????? Halld?r Bj?rn Run?lfsson??