17.06.-27.06.
Anna Anders hefur unni? me? myndbandsmi?ilinn s??an 1986. H?n byrja?i ? a? gera stuttmyndir en ?ri? 1991 f?r h?n a? skapa r?misverk, s.s. v?rpun, innsetningar og hluti.
Verk ?nnu s?na r?? atvika ? raunt?ma ?ar sem blekkingar og skynvillur koma vi? s?gu. ? sumum verkum s?num vinnur Anna me? skj?inn sj?lfan og notar hann ?? sem anna? lag e?a tengingu ? milli hins raunverulega og s?nilega ?annig a? sk?run ? s?r sta? ?ar ? milli. L?kt og ? Trompe l’oeil m?lverkum ?ar sem erfitt er a? greina ? milli gervi- og raunverulegrar ?fer?ar. Myndbandsverk ?nnu ver?a ? augum ?horfandans b??i ??reifanleg og efnisleg.
Anna skapar verk s?n me? ?v? a? sty?jast vi? eina myndabandsuppt?kuv?l og eitt sj?narhorn. Venjulega eru umgj?r? verkanna fremur litr?k en ? n?rri verkum hennar (?rj? ?eirra ver?a til s?nis ? Sey?isfir?i) sty?st h?n hvorki vi? liti n? fr?s?gn. Hlutirnir ver?a ?lj?sir en ?? m? greina ?kve?in v?si af einhverju. Me? ?v? a? einfalda formi? og undirst??una ?gra verkin ?myndunaraflinu og vekja ef til vill upp gamlan ?tta…
S?ningin er hluti af sumars?ningarr?? Skaftfells 2012 Reaction Intermediate.