ALKEMISTI: SK?TAGULL

23. j?l? – 8. ?g?st
B?kab??-verkefnar?mi / Reaction Intermediate

Sey?isfjar?ar ark?f – sj?lfb?rni og samf?lag

Listamannah?purinn Sk?ri Steinn Bla? stendur fyrir tveggja vikna dagskr? ? B?kab??inni – verkefnar?mi. Fyrri vikan var helgu? fyrirlestrum og spjalli sem myndu?u grunninn a? dagskr? seinni vikunnar sem mun einkennast af upp?komum ?ar sem f?lk deilir me? s?r ?ekkingu og ??last jafnvel um lei? n?ja f?rni.

 

1.-3. ?gust

Tang? ? tveim klukkut?mum: Elfa Hl?n P?tursd?ttir kennir grunnatri?i ? tang?. Bo?i? ver?ur upp ? l?ttar veitingar.

Rakarastofa: L?ri? a? klippa h?ri? ? ?llum fj?lskyldume?limum. Klipping innifalin ? kennslunni. Me?limir Sk?ri Steinn Bla? klippa og kenna.

Uppskifta-skipti-kl?bbur – Sk?ri Steinn Bla? opna uppskiftab?kurnar. Allir hvattir til a? m?ta me? s?nar eigin uppskriftir til a? deila ?ekkingu og leyndarm?lum. Lj?sritunarv?l ? sta?num. Bo?i? ver?ur upp ? l?ttar veitingar.

 

 

 

Sk?ri Steinn Bla? er samvinnuverkefni ?riggja myndlistakvenna ? Sey?isfir?i sem framlei?a ?msa muni ?r sta?bundnu hr?efni, taka a? s?r h?nnunarverkefni og leggja s?rstaka ?herslu ? endurvinnslu og sj?lfb?rni. Vinnustofa ?eirra, sem er sta?sett ? Nor?urg?tu 8, er vettvangur vi?bur?a og mi?lunar ? verkefnum f?lagsskaparins og ver?ur ?ar a? auki starfr?kt verslun eftir ??rfum og eftirspurn.

Verkefni? er hluti af sumars?ningarr?? Skaftfells 2012 Reaction Intermediate.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *