Nemendur Listaháskóla Íslands

Nemendur Listaháskóla Íslands komu til Seyðisfjarðar um miðjan febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Dieter Roth Akademíuna, Tækniminjasafn Austurlands og Skaftfells.

Seyðisfjörður vinnastofa lýkur á sýningu sem opnar 1. mars í sýningarsal Skaftfells.

Nemendur: Andreas Jari Juhani Toriseva, Brynjar Helgason, Freyja Eilíf Logadóttir, Grétar Mar Sigurðsson, Hanna Kristín Birgisdóttir, Heiða Björg Valbjörnsdóttir, Helena Aðalsteinsdóttir, Ívar Glói Gunnarsson, Karl Torsten, Katrína Mogensen, Logi Leó Gunnarsson, Nína Óskarsdóttir, Óskar Kristinn Vignisson, Sigrún Hlín Sigurðardóttir, Steinunn Lukka Sigurðardóttir, Una Björg Magnúsdóttir, Þröstur Valgarðsson

Sýningarstjórn: Björn Roth og Kristján Steingrímur

 

Fyrri námskeið og sýningar:

2013, Trarappa

2012, Skáskegg á VHS+CD

2011, Annan hvern dag, á öðrum stað

2010, Hand Traffic In The Box

2009, Kippuhringur

2008, Harware/Sofware

2007, El Grillo

2006, Sleikjótindar

2005, Austrumu kontakts

2004, Rjómskip

2003, Akustinen Estetiikka

2002, Skaftfell, On the Rót – 80 dýr

2001, Skaftfell á Færi