Tveggja daga s?ning ? B?kab??inni – verkefnar?mi
Opnar f?studaginn 24. jan, kl. 16:00
Einnig opi? laugardaginn 25. jan fr? 14:00-17:00
Matthias Ruthenberg (f. 1984, Berl?n) b?r og starfar ? Bremen, ??skalandi. Matthias teiknar, b?r til b?kverk og l?til fj?lfeldi, semur tilraunakennda t?nlist og rekur litla p?kalega tatt?-?j?nustu.
S??ustu tvo m?nu?i sem gestalistama?ur hefur Matthias haldi? ?fram i?ju sinni vi? a? teikna myndir innbl?snar af daglegu l?fi og uppgv?ta?i n?ja hluti ? kringum sig til a? gera grein fyrir. ? s?ningunni m? finna brot af ve?rinu, gervibl?m, kaffi, peysu, H?rpuna, minningar, tatt?, sk?ra, ?hlutbundar myndir, fer?alag, sundlaug, bens?nst??, p?nk-rokk dagb?k, lei?inleg mannvirki, leyndarm?l og hund.