S?nski listama?urinn Erik B?nger flytur fyrirlestrar-gj?rningin “The Girl Who Never Was” ? s?ningarsal Skaftfells.
?ri? 2008 enduruppg?tva?i bandar?skur fr??ima?ur t?nd ummerki af fyrstu hlj??uppt?kunni sem ger? var af mannsr?ddinni: 148 ?ra r?dd l?tillar st?lku a? syngja fr?nsku v?gguv?suna “Au Clair de la Lune”. ?ri s??ar ger?i annar fr??ima?ur tilraunir me? hra?aspilun uppt?kunnar og t?kst a? sanna a? hlj??broti? var ? raun r?dd roskins karlmanns. ?essi n?kv?mlega sama v?gguv?sa, ? fr?nsku ?tg?funni, er sungi? af gervigreindinni HAL ? kvikmyndinni 2001 A Space Odyssey eftir leikstj?rann Stanley Kubrick. ?egar HAL deyr flytur r?dd hans sama samrennandi hn?ganda og r?dd ?raunverulega st?lkunnar: h?-spennt, ?leitin r?dd sem sm?m saman hja?nar ? dj?pa svefn, syfju? og ska?laus.
Gj?rningur Erik B?nger flytur okkur ? bug??tt fer?alag ? gegnum s?guna ?ar sem r?dd bergm?lar aftur?bak ? gegnum t?ma, breytir s?gunni afturvirkt og n?t?manum fr? sj?narh?li fort??arinnar. ?v? meira sem reynt er a? ?agga ni?ur ? st?lkunni, ?v? ?r?l?tara ver?ur lagi? hennar.
Erik B?nger er s?nskur listama?ur, t?nsk?ld og rith?fundur sem b?r ? Berl?n. Verk hans hverfast um mannsr?ddina og ?verst??ukennt samspil hennar vi? l?kamann, tungum?l, t?nlist og t?kni. R?ddin er ekki n?lgu? sem fyrirb?ri sem gefur tilefni til pers?nulegra, mannlegra n?vistar og samskipta, heldur sem hlutur sem opnar fyrir eitthva? anna?, r?tt?kan ?mannleika, sem tekur yfir mannsl?kamann.
Verkefni? er styrkt af: