Augl?st eftir ums?knum fyrir gestavinnustofudv?l 2015

Ums?knarfrestur til 1. september 2014

Umgj?r?in
Gestavinnustofum Skaftfells er ?tla? a? stu?la a? samf?lagi listamanna og heimamanna, veita listam?nnum r?mi til vaxtar og sk?punar ? litlu samf?lagi me? ?teljandi m?guleikum og b?a ? haginn fyrir skapandi samr??ur milli listarinnar og hversdagsins.

Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en ums?knir fr? listam?nnum sem vinna ? milli mi?la e?a ? faggreinum er tengjast myndlist ver?a teknar til greina. Ums?knir fr? h?pum og fj?lskyldum eru einnig vel s??ar.

Dvalart?mi er fr? einum upp ? sex m?nu?i, en m?lst er til a? listamenn dvelji ? um tvo m?nu?i. Einnig er h?gt a? s?kja um skammt?ma dv?l vegna ranns?knarvinnu.

Vinnustofur
Sj?lfst?? dv?l ? 1 – 6 m?nu?i
Ranns?knardv?l ? h?mark tv?r vikur

A?sta?a & vettvangur
Listamenn ? sj?lfst??ri dv?l dveljast ?mist ? H?li e?a ? Nor?urg?tu, b??i h?sin eru sjarmerandi g?mul timburh?s, b?in ?llum helstu nau?synjum og me? vinnua?st??u.

Listamenn ? ranns?knardv?l f? ?thluta? s?r herbergi inn af hjarta Skaftfells, skrifstofunni ? efstu h?? h?ssins. ?eir deila ba?herbergi og eldunara?st??u me? ??rum listam?nnum og starfsf?lki og hafa fullan a?gang a? vinnua?st??u Skaftfells.

Gestalistam?nnum Skaftfells bj??ast ?msir kostir ?egar kemur a? ?v? a? kynna vinnu s?na, setja upp s?ningar, fremja gj?rninga, leggjast ? ranns?knir e?a framlei?a verk. ?ar m? helst nefna B?kab??ina – verkefnar?mi og prentverkst??i? ? T?kniminjasafninu.

Forsendur og vi?mi?
Eftirfarandi forsendur eru haf?ar til grundvallar ? vali listamanna:

  • G??i verka metin af innsendum g?gnum.
  • N?ms- og ferilskr?.
  • Sta?festing ? fagmennsku, metin af innsendum g?gnum.
  • Merki ?ess a? dv?l ? gestavinnustofu Skaftfells muni hafa gagnleg ?hrif ? listsk?pun og ?r?unarferli? listamannsins.

Valnefnd sem samanstendur af a?ilum ?r myndlistarfaginu og menningargeiranum fer yfir og velur ums?knir. Mismunandi a?ilar sitja ? nefndinni ?rlega. Gestavinnustofum er ?thluta? til listamanna ?t fr? listr?num forsendum og g??um verka, auk ?ess a? vi?fangsefni og verkefni samr?mist starfsemi Skaftfells.

Ums?knarferli
Til a? s?kja um dv?l ?arf a? fylla ?r rafr?nt ey?ubla? sem er a?gengilegt ? vefs??u Skaftfells.

Dvalargj?ld

  • Sj?lfst?? dv?l ? einkah?si 550 EUR ? m?nu?i
  • Sj?lfst?? dv?l, h?si deilt me? ??rum listamanni 360 EUR ? m?nu?i

Sta?festingargjald, einn m?nu?ur, grei?ist vi? b?kun.

  • Ranns?knardv?l 24 EUR ? dag/150 EUR ? viku