RIFF ?rval 2014

Skaftfell, ? samstarfi vi? Menningarmi?st?? Flj?tsdalsh?ra?s, opnar ?tib? fyrir Reykjav?k International Film Festival ? Sey?sifir?i dagana 9. og 10. okt?ber.

Til s?nis ver?a fj?rar myndir ? Bistr?inu.

A?gangseyrir er 500 kr.

Fimmtudagur, 9. okt

Kl. 20:00 ?? n?jum sta? / Home in the Ice / Eisheimat
Kl. 22:00 ?Hinsegin hlj?mur / Sounds Queer

F?studagur 10. okt

Kl. 20:00?? Leyndard?mur v?r?unnar ? Nor?ri / Mystery of the Arctic Cairn
Kl. 21:30 ????ur en ?g hverf / Before I Disappear

N?nar um myndirnar:


? n?jum sta? / Home in the Ice / Eisheimat
Heike Fink (GER) 2012 / 90 min
Stikla😕https://www.youtube.com/watch?v=5S85fhO0Wzo

“?ska? eftir kvenkyns starfsf?lki ? b?ndab?”, var prenta? ? nor?ur-??sk bl?? ?ri? 1949. ? kj?lfari? fluttust 238 ??skar konur hinga? til lands. Myndin segir s?gu sex hugrakka kvenna sem l?ta ? n?r??isaldri yfir farinn veg og gera upp gamla t?ma e?a v?ntum?ykju, opnum hug og fyrirgefninu ? hjarta.


Hinsegin hlj?mur / Sounds Queer
Dan Bahl (DE) 2013 / 60 min
Stikla:?
http://vimeo.com/87271798

Heimildarmyndin Hinsegin hlj?mur fjallar um ?rj?r kvenkyns pl?tusn??a ? Berl?n, b??i vinnu ?eirra og hversdagsl?f.


Leyndard?mur v?r?unnar ? Nor?ri / Mystery of the Arctic Cairn
Leikstj?ri: Kyle O?Donoghue & Niki Redelinghuys (NOR/RSA) 2014 / 54 min
Stikla:?https://www.youtube.com/watch?v=c8Sqx-dcI5k

?ri? 1898 lag?i Otto Sverdrup af sta? fr? Noregi um bor? ? hinu s?gufr?ga skipi Fram til a? kortleggja nor?urheimsskauti?. ? lei?arb?k sinni skrifa?i Sverdrup um v?r?u sem ?eir reistu ? nyrsta punkti fer?arinnar, Landslokum. Enn hefur var?an ekki fundist. Kvikmyndager?arma?urinn Kyle ODonoghue fylgir h?r eftir lei?angri ? leit a? t?ndu v?r?u Svedrups ? einl?gri, fyndinni og innilegri s?gu fj?gurra manna um ?gleymanlegar sl??ir.


??ur en ?g hverf / Before I Disappear
Leikstj?ri: Shawn Cristensen (USA/GBR) 2014 / 98 min

Richie, vonlaus einyrki sem er ? ?ann mund a? enda l?f sitt, ?arf a? h?tta vi? allt saman ?egar systir hans hringir ? hann og bi?ur hann um a? l?ta eftir d?ttur sinni, Sophie, ? nokkrar klukkustundir. Hann ?arf a? lokum a? vera me? fr?nku s?na um n?ttina, en ?a? er ekkert mi?a? vi? ?nnur vandr??i sem banka ? dyrnar.