SO?

Nemar ? loka?ri ?r myndlistardeild Listah?sk?la ?slands opna sams?ninguna SO? n?stkomandi laugardag ? Skaftfelli ? Sey?isfir?i. S?ningin er afrakstur tveggja vikna n?mskei?s ? samstarfi vi? Dieter Roth Akadem?una, Skaftfell – myndlistarmi?st?? Austurlands og T?kniminjasafn Austurlands.

Andi b?jarins fl?ttast inn ? listr?na vinnu nemenda sem eru b??i af innlendu og erlendu bergi brotnir. ?eir hafa unni? me? sta?h?tti, brug?ist vi? umhverfinu og sk?punarkraftinum sem Sey?isfj?r?ur b?r yfir. Forvitni ?eirra hefur drifi? ?au ?fram vi? listr?nar ranns?knir og leitt til spurninga um alheiminn, t?mann, t?kni, manneskjuna og l?fi?. Verkin eru af ?msum toga; sk?lpt?rar, hlj??verk, innsetningar og upp?komur.

Nemendur hafa lagt lei? s?na ?t ? opinn sj? og fiska? ? so?i? sem ver?ur ? bo?i ? opnuninni laugardaginn 1. n?vember kl. 16:00 ? s?ningarsal Skaftfells.

S?ningarstj?rn: Bj?rn Roth og Kristj?n Steingr?mur

SO? stendur til 1. desember og er opi? alla daga.