Tv? flj?t

? s?ningunni koma saman tv?r innsetningar sem eiga ?a? sameiginlegt a? teygja sig ?t yfir sta?bundin vettvang me? ?v? a? tengja ?l?ka heima, verur og tilverusvi?. Verkin One Hundred Ten Thousand?(2011-2012) og?The birds should quiet down now, they always have (2014) n? ?t yfir hugmyndir um sta?setningar og sta?reyndir sem ?au byggja ?. Frekar en a? einbl?na ? og ?jappa saman mismunandi birtingarmyndum hnattv??ingar og f?lagslegum, p?lit?skum og menningarlegum ja?arsv??um leggja verkin fram spurningar um a?st??ur sem lei?a til ?tsk?funar. Hugmyndin um hi? framandi er sko?u? me? ?v? a? spegla saml?f handanheima og efnisheims, ? milli mannf?lks og dulvera.

Verki??The birds should quiet down now, they always have er me?al annars unni? ? Sey?isfir?i ?egar Kristiina dvaldi sem gestalistama?ur Skaftfells ? j?n? og j?l? ? ?essu ?ri, me? styrk fr? Norr?nu menningarg?ttinni, og ver?ur s?nt ? fyrsta skipti fyrir almenningi ? s?ningunni.

Tv? flj?t stendur til 6. apr?l 2015. Skaftfell er opi? daglega og a?gangur er ?keypis.

?vi?grip

Kristiina Koskentola er f?dd Finnlandi en skiptir t?ma s?num ? milli Amsterdam, London og Beijing. Verk Kristiinu byggjast ? listr?num ranns?knum ? mismunandi samspili menningarlegra, f?lagslegra, p?lit?skra, landfr??ilegra og l?kamlegra ??tta. H?n vinnur me? fj?lbreyttan efnivi? og notast vi? ?msa mi?la vi? ?rvinnslu verka sinna, s.s. myndband, lj?smyndun og innsetningar. Um ?essar mundir er h?n ? doktorsn?mi ? University of the Arts/Chelsea College ? London, Bretlandi.

 

S?ningin er styrkt af: