Listamannaspjall #20

Gestalistamenn Skaftfells ? jan?ar Gideonsson/Londr? (SE) og Jessica Auer (CA) fjalla um verk s?n og vi?fangsefni ?ri?judaginn 20. jan?ar kl. 17:00 ? Skaftfell Bistr?.

Gideonsson/Londr?; “Twenty Four Seven”, gj?rningur ? Sey?isfir?i 2015.

?Um listamennina

Jessica Auer (f.1978) er lj?smyndari og myndlistarma?ur fr? Montreal, Kanada. ? verkum s?num fjallar Jessica ? megindr?ttum um menningarsta?i, me? ?herslu ? ?emu sem tengja sta?i, fer?lag og menningarlega upplifun. Jessica ?tskrifa?ist me? MFA gr??u ? Studio Arts fr? Concordia University ?ri? 2007 og hefur s??an s?nt verk s?n ? galler?um ? Kanada og erlendis. H?n er me?limur ? samstarfsh?pnum Field Workers sem n? kennir lj?smyndun vi? Concordia University ? Montreal. ? febr?ar 2015 mun h?n hafa einkas?ningu ? Listasafninu ? Gotlandi ? Visby, Sv??j??.

D?ettinn?GIDEONSSON/LONDR? (SWE) var stofna?ur ?ri? 2009 vegna sameiginlegs ?huga ? mismunandi tegundum tilvistar. Vinnua?fer?ir ?eirra samanstanda af almennum ranns?knum, opinberum gj?rningum og inngripum me? ?eim ?setningi a? afm? m?rkin milli vi?fangsefnis og listr?na afur?a. ?ungami?jan ? starfi ?eirra er hugmyndin um hi? ?ri?ja, sem v?sar ? eitthva? sem er b?i? til a? tveimur einstaklingum og ekki er h?gt a? eigna ??ru hvoru.