Raunverulegt l?f

S?ningarstj?ri Gavin Morrison

…as though literature, theatre, deceit, infidelity, hypocrisy, infelicity, parasitism, and the simulation of real life were not part of real life!*

?essi s?ning fjallar um l?f raunverulegs f?lks, ?? um nokku? ?venjulegt f?lk s? a? r??a. H?r eru ? fer?inni ?slenskur listama?ur, svissneskur sk??ast?kkvari, s?nskur p?lfari og norskur heimspekingur. ??tttakendur s?ningarinnar, listaf?lk og kvikmyndager?armenn, setja fram verk um ?essa ?l?ku einstaklinga. Verkin eru sumpart ?vis?guleg en ekki ?vis?gur ? hef?bundnum skilningi. ?au segja s?gur ?essa f?lks ?t fr? ?kve?num og oft einkennilegum sj?narhornum. ?vissa er t??, stundum vegna sk?ldskapar e?a ?setnings en l?ka vegna ferlisins sem fer af sta? ?egar einstaklingur ver?ur a? vi?fangsefni. Fallvaltleiki minnis, fjarvera og/e?a t?lkun sta?reynda og pers?nuleg fr?s?gn gerir ?a? a? verkum a? ?horfandi skynjar s?fellt a? ?a? eru ?nnur sj?narhorn ? bo?i en ?au sem h?r eru borin ? bor?. ?essi upps?fnun brota og fallvaltleika opnar lendur frj?lsar sk?punar og ?myndunarafls, sv??i ? m?rkum m?tu og heimildamyndager?ar.

Listamennirnir ? s?ningunni smokra s?r inn ? ?ili? sem liggur ? milli vi?fangsefnisins sj?lfs og ?eirra eigin t?lkun  ?eir klj?st vi? fl?kjuna sem myndast ?egar pers?nuleg n?lgun ? vi? raunverulegt vi?fang. ?nnur v?dd b?tist svo vi? ?egar einstaklingarnir sem fjalla? er um hafa hver ? s?nu svi?i mismikla opinbera n?rveru. Myndin sem dregin er upp ? ?essum verkum er oft ?hef?bundin og ?v?nt. Fr?vik eiga s?r sta? anna?hvort ? gegnum sk?lda?ar vi?b?tur vi? s?gur ?eirra e?a ?egar athyglinni er beint a? l?tt ?ekktum atri?um og sta?reyndum um einstaklingana sem almenningur vissi ekki ??ur og ? kannski ekki a? venjast ?egar ?essi vi?fangsefni eiga ? hlut. ?essi fr?vik sta?festa b??i ?st??uleika ?vis?guformsins og gefa ?horfendum t?kif?ri til a? endurhugsa ?a? sem tali? er vita? um vi?fangsefnin. Me? s?ningunni er ekki veri? a? setja fram heimildir n? heildst??ar ?vis?gur. Leitast er vi? a? gera a? umfj?llunarefni ?r??a ??tti ?vis?gulegrar fr?sagnar og s?rstaklega hvernig ?eir geta sett ?r skor?um skynjun og skilning sem svo aftur lei?ir hugann a? ?v? hvernig yfirh?f?u? ma?ur getur skili? a?ra manneskju, gj?r?ir hennar og l?f.

Myndbandverk Ceciliu Nygren fr? ?rinu 2012, My Dreams Are Still About Flying fjallar um Walter Steiner, s?guhetjuna ? heimildamynd Werner Herzogs The Great Ecstasy of Woodcarver Steiner (fr? 1974). Steiner var sk??ast?kvari ? heimsm?likvar?a og haf?i a? ?hugam?li ?tskur? ? tr?.

? mynd Nygren hittum vi? Steiner fyrir ? nor?ur Sv??j?? ?ar sem hann vinnur sem h?sv?r?ur ? kirkju og rifjar upp t?mann ? sk??ast?kkinu. Verki? g?ti ? vissum skilningi virka? einsog vi?b?t vi? mynd Herzogs, upprifjun ? l?fshlaupi ?ar sem liti? er um ?xl fr? fjarl?gum sj?narh?li. ? verkinu einnig er velt upp huglei?ingum um e?li ?vis?gulegra heimildamynda.

Lucia Simek hefur gert r?? verka ? mismunandi mi?la, um ill ?rl?g lei?angurs Salomon August Andr?e (1854-97) sem ger?i tilraun til a? flj?ga loftbelg yfir nor?urp?linn. Hann og f?lagar hans lif?u af fyrstu brotlendingu loftbelgsins ? ?snum en n??u ekki til baka ? b?kist??var s?nar ? Svalbar?a og f?rust ? ?bygg?ri eyju ? eyjaklasanum. Verk Simeks endurspegla hve of-hei?ra?ur Andr?e og ?essi lei?angur var, hann notar ?hj?kv?milega brotakennd sm?atri?i ? sambandi vi? ?farirnar til a? skapa glj?pan s?gu?r??.

Innbl?sturinn a? verkum Arild Tveito er ?hugi hans ? norska heimspekingnum Peter Zapffe (1899-1990). Zapffe var afgerandi ?hrifavaldur ? norskri t?mhyggju og mikill fjallg?ngugarpur. Verkin dvelja ? skur?punkti heimspeki hans og annarra skapandi starfa, lj?smyndun og teikningu. Tveito hefur m.a. unni? me? heimildarsafn Norsku ?j??arb?khl??unnar um Zapffe.

Mynd Ragnhei?ar Gestsd?ttur & Mark?sar ??rs Andr?ssonar?? ofan? ? (2014) er sk?lda? verk byggt ? myndlistarmanninum Hreini Fri?finnssyni.?S?rreal?sk stef og v?sindalegur bragur einkenna myndina sem spinnur s?gu ? kringum tv?bura sem voru a?skildir vi? f??ingu. Annar elst upp til fjalla ? ?slandi en hinn vi? sj?vars??una ? Hollandi. Myndin vefur sannleika inn ? sk?ldskapargrisju og veltir upp hugmyndum um ?st??ugleika t?mans, r?mis og aflei?ingum??essa ? sj?lfsvitundina.

Verk Hreins Fri?finnssonar flokkast almennt s?? hugmyndalist, ?au eru oft ger? ?r fundnum efnivi?i sem l?ti? er b?i? a? eiga vi? a? ??ru leiti en a? setja ?au ? ?v?nt samhengi. Verkin eru oft tvinnu? minningum, ekki alltaf hans eigin, og huglei?ingum um ?a? hvernig t?minn hefur ?hrif ? uppbyggingu og leikur s?r innan hennar og br?tur upp. Verkin segja s?gur og nota s?gur til a? segja a?rar s?gur.?

Raunverulegt l?f er hluti af utandagskr? Sequences Real-Time Art festival og stendur til 21. j?n? 2015. Mi?st??in er opin daglega og a?gangur er ?keypis.

?vi?grip listamanna

Arild Tveito er f?ddur ? Noregi ?ri? 1976. Hann l?r?i ? Osl?, Kokkola, V?n og ? M?nhcen. Hann er stofnf?lagi listah?psins Institutt for degenerert kunst og me?al n?legra s?ningaverkefna hans eru s?ning ? CCA, ? Glasgow, Skotlandi, verk ? Listah?t?? ? Reykjav?k, s?ning ? Northern Norwegian Art Centre, ? Svolv?r, ? the Institute of Social Hypocrisy, ? Par?s, Kunsthall Osl? ? Osl?, Galleri annen etage ? Osl?, Secession ? V?n og WIELS verkefnar?mi ? Brussel.?

Cecilia Nygren er f?dd ? Sv??j?? ?ri? 1980 og b?r og starfar ? Stokkh?lmi. H?n hlaut MFA gr??u fr? Konunglega Listah?sk?lanum ?ar ?ri? 2012 og hefur dvali? og starfa? ? Banff Centre, Visual Arts Studio Work Study Program ? Kanada ?rin 2009-10. Me?al n?legra s?ninga eru einkas?ning ? Salzburger Kunstverein, ? Austurr?ki ?ri? 2013 og sams?ningar m.a. ? Moderna Museet ? Stokkh?lmi, Art Space ? Helsinki, Ottawa Art Gallery ? Kanada og 1-20 Galler? ? New York.

Lucia Simek er f?dd ? Bandar?kjunum ?ri? 1981. H?n starfar sem myndlistama?ur, s?ningastj?ri og rith?fundur. H?n hlaut MFA gr??u ? h?ggmyndalist fr? Texas Christian University ?ri? 2014 og ger?i n?lega s?ningu ?samt Kristen Cochran ? Dallas Contemporary ? Texas, h?n hefur einnig s?nt ? Field Projects ? New York, Dallas Museum of Art, Fort Worth Contemporary Arts, 500x ? Dallas. Simek er einnig einn af stofnendum the Dallas collective, the Art Foundation.

Hreinn Fri?finnsson er f?ddur ?ri? 1943 ? ?slandi en b?r og starfar ? Amsterdam. Hann er einn af stofnendum S?M ? Reykjav?k ?ri? 1965 og var ?ar me? virkari me?limum. Hreinn hefur s?nt v??a, me?al n?legra einkas?ninga hans er ??tttaka ? 45. Feneyjar tv??ringnum ?ri? 1993, hann hefur s?nt ? Listasafni ?slands sama ?r, Institute of Contemporary Art ? Amsterdam ?ri? 1992, ? Serpentine Gallery ? London ?ri? 2007, ? Malm? Kunstahall ? Sv??j?? ?ri? 2008 og ? N?listasafninu ? Reykjav?k ?ri? 2014 samhli?a s?ningu myndarinnar?? ofan? ? eftir Ragnhei?i Gestsd?ttur og Mark?s ??r

Ragnhei?ur Gestsd?ttir, myndlistar- og kvikmyndarger?arkona, f?dd 1975 og Mark?s ??r Andr?sson, s?ningastj?ri, f?ddur 1975, hafa starfa? saman a? fj?lda verkefna undir hatti?L?fa s??an ?ri? 2003. Me?al sameiginlegra verkefna eru myndirnar?? ofan? ?, fr? 2014, Eins og vi? v?rum fr? 2010 og?Steypa fr? 2007. Verk ?eirra hafa veri? s?nd m.a. ? G?teborgs Konsthall, ? N?listasafninu ? Reykjav?k, ? Listasafni Reykjav?kur, ? Miami Museum of Contemporary Art og The Institute of Contemporary Art ? Boston, ?samt ?v? a? hafa veri? s?nd ? fj?lda al?j??legra kvikmyndah?t??a. Ragnhei?ur Gestsd?ttir hlaut MFA gr??u fr? Bard College ?ri? 2012 og MA ? sj?nr?nni mannfr??i fr? Goldsmiths College ?ri? 2001. Me?al n?legra s?ninga eru einkas?ning ? Kunstschlager ? Reykjav?k 2014 og sams?ningar ? Franklyn Street Works ? Connecticut, Family Business ? New York og Listasafni Reykjav?kur ?samt ?v? a? taka ??tt ? Sequences VI ?ri? 2013. Mark?s ??r Andr?sson hlaut MA gr??u fr? Center for Curatorial Studies at Bard College ?ri? 2007 en BA fr? Listah?sk?la ?slands. Mark?s hefur st?rt Sequenses listah?t??inni og st?rir n??n?rri grunns?ningu ??Safnah?sinu vi? Hverfisg?tu ? Reykjav?k.

Styrktara?ilar

S?ningin er styrk af Sey?isfjar?arkaupsta?, Uppbyggingarsj??i Austurlands, Skrifstofu samtimalista ? Noregi og Norska listar??inu.


*Jacques Derrida, Limited Inc (Evanston: Northwestern University Press, 1988) bls. 90.