Ing?lfur Arnarsson, ?ur??ur R?s Sigur??rsd?ttir

S?ningarstj?ri Gavin Morrison

Listamennirnir Ing?lfur Arnarsson (f. 1956) og ?ur??ur R?s Sigur??rsd?ttir (f.1975) vir?ast vi? fyrstu s?n nota ?l?kar lei?ir ? listsk?pun sinni. Stefnum?t verkanna sem h?r eru til s?nis felst ? spurningunni um m?laralistina, verkin geta talist til m?laralistar ?n ?ess a? vera eiginleg m?lverk.

Steinsteyptar l?gmyndir Ing?lfs birtast sem kyrrl?t inngrip me? ?reglulegu millibili ? veggjum s?ningarr?misins. ??r er svipa?ar a? l?gun og ger?, fl?turinn sem sn?r a? ?horfandanum hefur veri? p?ssa?ur ni?ur, sl?tta?ur af natni og grunna?ur ?annig a? hann vir?ist fullkomlega lygn. Tilbrig?in liggja ? hluta ferhyrningsins sem litur hefur veri? borinn ?, ?mist efri e?a ne?ri hlutar flatanna hafa veri? ?aktir misdaufum t?num vatnslita. ?horfandinn stendur h?r frammi fyrir grunnspurningum um m?lverki?. Notkun Ing?lfs ? steinsteypu sta?festir efniskennda eiginleika m?lverksins en tengir myndirnar frekar yfir ? byggingarlist og vi? sj?lfan vegginn sem verki? hangir ? heldur en vi? myndverk e?a m?lverk ? hef?bundnum skilningi. F?nleg litanotkunin og sta?fast auga fyrir sm?atri?um ? ?fer?arsk?pun lj?r einnig m?kt sem setur ?r skor?um fyrstu og kannski auglj?sustu ?lyktun manns um a? h?r s? ? fer?inni hrein naumhyggja.

? me?an verk Ing?lfs hafa me? l??r?tta fleti veggjarins a? gera beinir ?ur??ur athyglinni a? l?r?ttum g?lffletinum en ? sama h?tt draga verk hennar fram e?li flatarins sj?lfs. ?prenta?ir litr?kir silkifletir virka eins og m?lverk sem l?g? hafa veri? til ? g?lfinu. ?eim er lyft l?tillega fr? g?lffletinum upp ? l?ga st?pla og sumsta?ar er fl?tur ?eirra brotin upp me? hlutum sem liggja ?s??ir r?tt undir yfirbor?inu. Ef gegnumtrekkur fer ? gegnum s?ningarr?mi? fara verkin ? hreyfingu ?ar sem silki? gengur ? bylgjum. ?etta ver?ur til ?ess a? draga fram form, og glj?andi efniskennd ?eirra. ?l?kt hreinni abstrakt Ing?lfs eru verk ?ur??ar pr?dd teikningum af raunverulegum verkum hennar – og ?myndu?um, innan ?ess ramma sem listas?ning b??ur upp?.

S?ningin b??ur upp? vangaveltur um efniskennd og fleti og endursko?un vafans um ?a? hva? felst ? m?lverki og hva? gerir m?lverk a? m?lverki. Enn fremur veltir h?n upp hugmyndum um ?a? hvernig listaverk taka yfir r?mi e?a hvernig ?au b?a um sig ? r?minu og vinna me? ?v?, tengja vi? ?a?, vi? arkitekt?rinn sj?lfan, vi? l??r?tta og l?r?tta fleti r?misins sem hvor listama?ur um sig hefur h?r teki? ? s?na ?j?nustu.

Til a? draga enn fremur fram gagnvirknina ? milli verkanna og r?misins ver?ur flutt hlj??verk ? opnun s?ningarinnar, eftir raft?nsmi?inn Auxpan, s?rstaklega samsett og flutt af ?essu tilefni.

Gavin Morrison

?vi?grip listamanna

Ing?lfur Arnarsson?er f?ddur ?ri? 1956 og stunda?i n?m vi? Myndlista- og hand??ask?la ?slands og eftir ?a? framhaldsn?m vi? Jan Van Eyck akadem?una, Maastricht, ? Hollandi. Hann hefur haldi? fj?lda einkas?ninga h?r heima og erlendis ?ar me? tali?: i8 galler?, Hafnarborg (2013), Safn (2005), CCNOA, Brussel, Belg?u (1999), Kjarvalsstadir, Listasafn Reykjav?kur (1996) og St?dtisches Museum Abteiberg, M?nchengladbach, ??skalandi (1995). ?ar a? auki er varanleg innsetning eftir Ing?lf ? Donald Judd Chinati Foundation, Marfa, Texas, Bandar?kjunum (1992). Hann starfa?i sem pr?fessor ? Listah?sk?la ?slands ? ?runum 2000-2007 og stofna?i og st?r?i, ?samt P?tri Arasyni, Galler? ?nnur h?? ? Reykjav?k fr? 1992-1997.

?ur??ur R?s Sigur??rsd?ttir, f?dd 1975,?b?r og starfar ? New York. ?ri? 2000 lauk h?n n?mi ? fatah?nnun fr? Central St. Martins College of Art and Design, London og ?ri? 2008 ?tskrifa?ist h?n me? MFA gr??u fr? School of Visual Arts, New York. H?n starfar ? h?nnunarteyminu V?k Prj?nsd?ttir. ?ur??ur hefur s?nt v??a ma: Cakes, WAY OVER, The Icelandic Art Center, New York, USA (2015), In Production, BOX, ?rh?s, Danm?rku (2014), Ive never seen figurative electricity ?smundarsafn, Listasafn Reykjav?kur (2014), Parlor Show, Smi?just?gur 10 Reykjav?k (2013), V?k Pr?nsd?ttir & Eley Kishimoto, H?nnunarmars ? Reykjav?k (2013), Hinumeginn, einkas?ning, Hafnarborg (2012), Nordic Fashion Biennale, Nordic Heritage Museum, Seattle (2011), Chinese take Out, Art In General, New York, USA (2011) Hidden World, Spark Design Space, Reykjav?k (2010), Possible Press Project, New York, USA (2010) Ripped From Something Bigger, Skaftfell, Sey?isfj?r?ur (2009).

Samstarfsa?ilar

S?ningin er unnin ? samstarfi vi??i8 gallery

Styrktara?ilar

S?ningin er?styrk af Uppbyggingarsj??i og Myndlistarsj??i.